Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 34
16 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga hinum tveim var annað vandað og vel samið rit — en getur ei kallast leikrit lieldur kafli úr sögu lands- ins í samtali og eintalsformi, hið fjórða má að vísu sýna á leiksviði hér, en er gallað.” Verðlaun voru því ekki veitt, en nú var lieitið 1,000 kr. fyrir leik tilbúinn 31. marz 1893.*) Þessi tvö síðast- n-efndu leikrit, sem nokkurs þótti um vert voru “Grissur Þorvalds- son” eftir Eggert Ó. Briem (prent- að í Draupni 1895-99) og fyrsta gerð af “Skipið sekkur” eftir Indriða. Ekkert af leikritum Ind- riða hefir átt sér jafnlanga upp- runa-sögu og þetta. 1 sjö ár (1891-97)skrifaði hann það upp aftur og aftur, og guð má vita, livort honurn hefir líkað það, þegar lians loksins lét það fara. “Þar gaf eg raunsæisstefnunni alt það sem eg gat til þess að hugsa aldrei um hana síðar,” segir hann.**) En áður en þessu leikriti er lýst, er rétt að geta þess, sem Indriði gerði annars á þessum árum fyrir hina íslenzku leiklist. J. C. Poestion getur þess í leik- sögu sinni,***) að Indriði Einars- son liafi verið leiðbeinandi eða leikstjóri á árabilinu 1889-1897 og mun það vera rétt. Á þessu ára- bili mun hann liafa þýtt upp “Æfintýri á Grönguför” eftir Hostrup, það var leikið ásamt *)Sjá ísafold 22. febr. 1890; 10. jan. 1891; 18. nðv. 1891. **)Bréf 2. maí 1929. ***)Zur Geschichte des islándischen Dramas und Theaterwesens Wien, Mayer & Kq. 1903. bls. 67. Sbr. og grein um Indriða eftir E. H. Kvaran í leikskrá Leikfél. Rvíkur. IV. 2. (1907-08). “Nýjársnóttinni” og dönsku smá- leikriti í marz 1891.*) Árið eftir færðust leikendurnir það í fang að sýna “Víkingana á Hálogalandi” eftir Ibsen, í þýðingu þeirra Ind- riða og Elggerts Ó. Briem, og þótti þrekvirki, enda var það fyrsta Ibsen-leikritið sýnt á Islandi.**) Var frumleikurinn 26. febrúar 1892. Tveim árum síðar voru ‘ ‘ Hellismenn ’ ’ sýndir, eins og áður er getið; það gerði Stúdentafélag- ið með aðstoð Indriða.***) “Hell- ismenn ’ ’ tókust vel, allvel tókst og, að sögn blaðanna, annað leikrit eftir Indriða, sem hann kallaði “Systkinin í Fremstadal.”****) Það var fyrst leikið 6. janúar 1895 í leikhúsi Breiðfjörðs og gekk alls sex sinnum. Kucliler segir,*****) eflaust eftir sögn Indriða sjálfs, að hann liafi fengið liugmyndina að leiknum í Edinborg 1877, er hann sá þar “Pygmalion and Gralatea” (eftir William Schwenk Grilbert, 1871). Seinna týndist leikritið, en Kuchler liefir gefið efni þess í leikritasögu sinni, virð- ist það eftir því ekki liafa verið mikils virði. Annars verður að vísa til þess, sem þar er sagt. Veturinn 1896-97 markar tíma- *)ísafold, 28. febr. 1891; Fjallkonan, 10. marz 1891. **)lsafold, 2., 9. og 12. marz 1892. pjóðólf- ur 4. marz 1892. Ben. Gröndal skrifaði rokna fellidóm um leikinn í pjóðólfi 1. apr. 1892, sjá ennfr. Pjóðólf 29. apr., 28. nóv. 1892, 26. maí 1893. ***)Sjá I. E.: Stúdentafélagið fimmtfu ára bls. 25. ****)pjóðólfur 11. jan. 1895. *****)Geschichte der isl. Dichtung der Neuzeit II. Dramatik, bls. 57-59.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.