Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 36
18 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga kvenfrelsisins, þá virÖist manni nú, að sú málafærsla sé mjög væg’i- leg. Samt sem áður má ráða það af því hvernig Indriði lýsir al- menningsálitinu í gerfi frú Thor- kelín, að ekki hefir þurft á þessum árum liarðari sókn af höndum framfaramanna til þess að kjafta- kerlingarnar færu í ham út af því. Og ekki eingöngu kjaftakerlingar, heldur jafnvel betri borgarar, eins og t. d. ritstjóri Þjóðólfs,*) þegar ritið loks var leikið upp úr nvjári 1903. Annars fann Þjóðólfur leikn- um það til foráttu, að fátt væri í honum sérkennilegt fyrir íslenzkt þjóðlíf og málið óíslenzkulegt, og þessar aðfinslur tók Poestion upp í greinargerð sinni um leikinn.**) Poestion var meira að segja helzt á því, að leikurinn væri hrein og bein bindindisprédikun! En Þjóð- ólfur gat alveg eins vel sakað heldra fólk Reykjavíkur um, að það væri ekkert sérkenuilega ís- lenzkt við það. Að vísu kveðst Indriði ekki hafa tekið annað beint eftir atburðum í Reykjavík en dnikknun Kristjáns, sem gerð er eftir druknun Sigurðar adjúnkts Sigurðssonar og annars manns á leið innan frá Elliðaám til Reykja- víkur. En því varð Indriða þessi atburður svo minnisstæður, að þeir höfðu boðið honum að vera með á bátnum, en hann kom þrem mínút- um of seint!***) En þótt gjald- þrot Johnsens ætti sér enga beina fyrirmynd, þá vantaði það ekki að *)Pj6Sólfur 20. febr. 1903. **)Zur Geschichte des islandlschen Dramas, bls. 62-66. ***)Bréf 8. des. 1935. sumir menn tækju sögu hans til sín; sýnir það að ekki hefir verið langt til fyrirmyndanna. Frú Thorkelín er af sama tæi og kjafta- kerlingar þær, er Einar H. Kvaran hefir oft lýst síðan, má geta nærri hvort þær liafi ekki fundist í Revkjavík. Væri nokkuð óíslenzkt í leiknum, þá er það auðvitað liug- arfar Sigríðar, enda var að því fundið. En hver segir að ekki hafi getað fundist svo frjálslyndar konur í Reykjavík, úr því bæði Indriði og mývetnski bóndinn Þor- gils Gjallandi fengu sér þær til yrkisefnis? Sjaldgæfar liafa þær auðvitað verið. Mannlýsingarnar í þessum leik eru yfirleitt betri en í hinum fyrri. Þær mæðgur eru hugþekkar per- sónur, sömuleiðis þeir unnustarnir Kristján og Hjálmar. Einar, liálf- bróðir Sigríðar, er allra-bezti karl og smáskrítinn, settur til að f jörga leikinn, og til að bjarga þeim mæðgum frá neyð gjaldþrotsins. Að öllu athuguðu er leikurinn mjög sæmilegur, þótt liann geti ekki jafnast á við sínar frægu, norsku fyrirmyndir. “Skipið sekkur” var leikið í fyrsta sinn 13. febrúar 1903, all-s átta sinnum. Höfundur leiðbeindi sjálfur, en Lára dóttir hans lék Brynhildi. Blöðunum kom víst flestum saman um það, að leikur- inn færi vel á leiksviði. En annar.s deildu þau um hann. ísafold (21. febr. 1903), Reykjavík (Jón Ólafs- son, 12. febr.) og Þjóðviljinn (Skúli Thoroddsen, 17. febr.) létu vel af leiknum og leikendum, en Þjóðólfur (20. febr. sbr. áður) og Kvennablaðið (18. febr.) töldu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.