Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 37
Indriði Einarsson 19 liann gallaðan; einkum þótti Kvennablaðinu skapferli Sigríðar ‘ ‘ óíslenzkt og óeðlilegt. ” Vera má að þessir dómar blaðanna hafi átt sinn þátt í því að leikurinn gekk ekki lengur, þó tala þau um góða aðsókn. Eh löngu seinna tók Dr. Alexander Jóhannesson drengi- lega svari leiksins í ítarlegri rit- gerð í Isafold 20. nóv. 1915.*) Þar bendir hann á það, að hin dular- fullu fyrirbrigði, fyrirboðarnir, s t o r m u r i n n, liurðarskellirnir, mennirnir sem ganga fyrir glugg- ann — alt tákn annara og meiri hluta, eigi líklega rætur sínar að rekja til leikrita Maeterlinks (La Princesse Maleine 1889, L’Intruse, Les Avengles 1890). Þetta mun liann liafa frá Indriða sjálfum, og er því varla um það að efast, að hér komji fram hin fyrstu áhrif symbólsku stefnunnar í íslenzkri leikritagerð. Það er mjög vafasamt, hvort Indriði liefði skrifað “Skipið sekk- ur,” ef hann hefði hvorki þekt Ib- sen né Björnson. Vafasamt má og þvkja, hvort hann hefði lagt út í að skrifa “Sverð og bagal,”**) drama úr Sturlungu (skrifað 1897- 98), ef liann liefði ekki haft hin sögulegu leikrit Norðmanna til- egg'junar og' leiðbeiningar. 1 fyrstu virðist það merkilegt, að hann, með sínu rómantíska innræti, skyldi ekki fyrst fara í fornsögurnar og ]>aðan í nútíðarlífið. Yfirleitt mun útlendingum þykja það kynlegt, *)pýdd á þýzku í Mitteilungen der Island- freunde (1917) 4:59-67. **)Sverö og bagall. Sjónleikur í fimm þátt- um frá Sturlungaöldinni. Reykjav(k, Prent- smðja Dagskrár, 1899. hve seint Islendingar réðust í að yrkja leikrit upp úr sögum sínum, jafn há-dramatiskar að efni og þær venjulega eru. En skýringin er öll- um Islendingum augljós: þeir treystu sér sízt af öllu til að yrkja leikrit upp úr sögunum, því um þær var ekki liægt að bæta, gott ef hægt var að ná þeim. Þetta kemur skýrt fram í dómi Benedikts Grön- dals um “Víkingana á Háloga- landi,” sem áður gétur, og þetta var Indriða ljóst. Ibsen hafði ráð- ist á garðinn þar sem liann var bæstur og hnuplað liöfuð-dramanu úr fornbókmentunum, sögu Sigurð- ar og Brynhildar, Ivjartans og Guðrúnar. Indriði tók lítt þekt atvik úr Sturlungu og skóp það eftir vild sinni, en í ströngum sögu- stíl. Atvikið úr Sturlungu er víg Þórálfs Bjarnasonar.*) Þórálfur var utansveitannaður, sem komist liafði í kærleika við Kolbein unga, framgjarn mjög', og því illa þokk- aður af sveitungum og frændum Kolbeins. Fremstur í þeirra flokki var Brandur Kolbeinsson kalda- ljóss, sá maður er Kolbeinn ungi mat mest sinna manna, enda gaf honum liéraðið eftir sinn dag. Brandur var kvæntur Jórunni Kálfsdóttur en Þórálfur hafði ver- ið að drápi föður liennar og bróð- ur; þó latti liún atfarar við Þórálf. Brandur virðist hafa verið maður friðsamur, því Þórálfur hafði auk- nefnt hann og félaga hans “og kallað þá “dúnvöttu.” Fleiri ó- vildarmenn átti Þórálfur, eru þeir tilnefndir Broddi, mágur Kolbeins *)Sturlunga, útg. G. Vigf. I. bls. 382-384, VII, kap. 146.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.