Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 38
20 Tímarit Þjóðrœhúsfélags íslendinga og Álfur í Gröf, og eggjuðu þeir atfarar við liann, og' þar kom, að Brandur réðst til farar með þeim. Tóku þeir hús á Þórálfi og drápu hann, eftir að hann hafði náð prestsfundi. Að því loknu fóru þeir til Iióla og tóku lausn af Bótóifi biskupi, höfðu síðan setur, meðan leitað var um sættir við Kolbein unga. Það réðst úr, að þeir söku- dólgar gengu á liönd Kolbeini. Tók hann þeim all-þungliga, en lét þá þó ná sættum um síðir fyrir sakir Brands. En er Kolbeinn spurði, hví þeir færi að Þórálfi, kvað Brandur nógar sakir, “en eigi gerða ek þetta í hefnd eftir Kálf. ” Broddi kvaðst því hafa gert það, “at ek var skyldastur at reka sví- virðingar þinnar; hafði hann þér lengi ótrúr verit ok lymsklega þjónað bæði.liér ok utanlands.” Úr þessum orðum Brodda og því, sem segir á öðrum stað í Sturlungu,*) að þau Helga kona Kolbeins og Þórálfur skyti mönn- um undan refsingu Kolbeins, hefir Indriði gert Þórálf að friðli henn- ar; lætur hann liana því í leiknum standa bak við hefndina á hendur Brandi. En “ótrúnað” Þórálfs gerir hann að fullum landráðum af liálfu þeirra Helgu, er liún gef- ur Þórálfi Eyjafjörð fyrir munn bónda síns, þá er liann ráðstafar ríkjum sínum í sótt sinni;##) neyt- ir Iielga þess, að hann missir ráð og rænu um stund. Eykur liún með því sakir við Þórálf, og ekki bætir hún um með því, að láta Brand selja honum æfintrygðir nauðugan. *)I, vii, kap. 122. **)Sbr. Sturlungu II, vii, kap. 185 og 199. Þessar trygðir vill Brandur samt eigi svíkja, og því lætur Indriði liann sitja hjá, er þeir félagar lians vega að Þórálfi. Yígið lætur Ind- riði ekki fara fram á heimili Þór- álfs, heldur í helli nokkrum, þang- að sem Óðinn í gerfi Jámgríms*) leiðir hann feigan, í foraðsveðri. Er sá kafli einn hinn áhrifamesti I leikritinu; Indriða bregst ekki bogalistin þar sem þjóðsagnablær- inn kemst að. Iiitt er aftur á móti nokkuð ótrúlegt, að Helga skuli koma að vegendunum, þar sem 'þeir standa enn yfir Þórálfi vegn- um, Minnir sá fundur annars á víg Bolla, þar sem Helgi Harð- beinsson þerrar spjótið á blæju Guðrúnar. Helga er með öðrum orðum af sama bergS. brotin ig Guðrún í Laxdælu og Hildigunnur í Njálu; henni bregður lítt, en því greypilegri liefndarráð bruggar hún vegöndunum, einkum Brandi. Auk ]) e.s s brennur henni það fvrir brjósti, að hún er barnlaus, vlll hún fá annan son þeirra Brands og Jórunnar til fósturs og ala hanu upp til höfðingja, en Jórunn, sem er sjálf mildi kristninnar holdi klædd, aftekur það með öllu. Helga hefir fengið Kolbein til að lofa sér _að kjósa mann í hefnd fyrir Þórálf, og nú hótar liún Jórunni að kjósa Brand, nema einliver hans manna vilji gefa sig fram í hans stað. Jórunn býst við engu góðu, og þeg- ar Brandur og lians menn ganga á liönd Kolbeini að leita um sættir, fer hún með honum dulbúin sem drengur. Þegar Helga krefst líf- láts Brands, gefur liún sig fram *) Sbr. Sturlungu I, vii. kap. 14 5 neSan- málsgr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.