Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 42
24 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga nema Aslaug álfkona. Hún bjarg- ar Guðrúnu undan ofsókn Álfa- konungsins og hjálpar henni til að leysa Jón úr höftum þeirra. Hún er , raun og veru persónugerfingur réttlætis og frelsis meðal álfa, enda hylla þeir hana þegar sem drotningu sína, eftir að Svartur þræll hefir unnið á Álfakónginum. En um leið er liún heilladís lands- ins sjálfs, eins og sjá má af því, að töfrasproti hennar og' merki er ekkert, annað en hinn bláhvíti fáni, sem íslenzkir sjálfstæðismenn í þá daga börðust undir til fylsta stjórnmálafrelsis.*) Frá því sjón- armiði táknar Álfakóngurinn .auð- vitað veldi Dana á Islandi; og er liér þá komið að því, sem nefnt var í upphafi, að undiralda leiksins væri þjóðræknisstefna höfundar- ins. Ánnars fær höfundurinn oft tækifæri til að leggja gagnrýni sína á mannheimum — og löndum sínum, — í mumi álfanna og berst þannig oft fyrir liugsjónum einnig á öSrum sviðum en hinu pólitíska. Eius og áður er að vikið eru flestar persónur í mannheimum lítið breyttar. Þó hefir skapgerð Guðrúnar fengið meiri festu í sig, en hinar kómísku persónur Sig'ga vinnukona og einkum Gvendur snemmbæri liafa verið bættar að mun. Enginn sem les eða sér Nýj - ársnóttina getur glevmt þessum gamla, skagfirzka flakkara og mat- hák né hinum liagkvæmu hyggind- um hans og þurru fyndni. ASal styrk ‘ ‘ Nýjársnæturinnar ’ ’ er þó hvorki að finna í glettum Gvendar snemmbæra né í hinum *)Knut Gjerset, History of Iceland, bls. 432. nokkuð flókna gangi viðburÖanna, heldur í skáldskap þeim, sem liöf- undi hefir tekist að blása í alt leik- ritið eins og lifandi anda. Aldrei hefir hin lýriska æð Indriða verið skýrari en einmitt í þessum djarfa leik ímyndunaraflsins með álfa og menn, ástir og hugsjónir, íslenzka grá-hnjúka í mánaskini og erlend- ar skraut-hallir í klettunum. Það er því engin tilviljun að “Nýjárs- nóttin” hefir orðið vinsælust allra leikrita Indriða. Hún var fyrst leikin af Leikfélagi Reykjavíkur 26. desember 1907,*) alls 18 sinn- um þá um veturinn, en tvisvar sumariÖ eftir (11. 18. ág. 1908 fyr- ir Paul Hermami professor). Næst var hún leikin 1910 um liaustið (7 sinnum), og vorið 1911 (11. marz). Þá var hún tekin upp veturinu 1917 ©g gekk 25 sinnum. 1. apríl þann vetur var talið, að hún liefði verið leikin í 50. sinn, og byrjaði þá leiksýningin með “Formála í leikhúsinu” eftir Bjarna Jónsson frá Yogi,##) en að sýningu lokinni báru meun Indriða í gullstól um sviðið. Enn var liún tekin upp vet- urinn 1919-20 (alls 10 sinnum), veturinn 1923 (eftir jól, alls 12 sinnum, 1. marz í 75. sinn). Síðast *)ÓfSinn (1908) 10:79-80 (dæmd nokkuð ein. hliða frá realistisku sjðnarmiði); Lögrétta 29. jan. 1908; Pjóðólfur 3. jan. 1908 (póli- tíski liturinn á leiknum enginn galli); ísaf. 28. des. 1907; Huginn 2. jan. 1908 (upplýs. um leiktjöid og dansa); Xngólfur 9. febr. 1908 (fjöldi leiksýninga, eins dæmi um ísl. leik). Sbr. og réttsýnan ritdóm eftir E. H. Kváran i Skírni (1908) 82:87-88. **)Formáli i leikhúsinu þá er Nýjársnótt Indriða Einarssonar var sýnd fimtugasta sinn 1. apríl 1917. Rvík, G; Gamalíelsson, 1917. 12 bls. Sbr. og blöðin: Lögréttu 4. apr. 1917; ísafoid 31. marz 1917 (“Fágætur leik- viðburður"); Höfuðstaðurinn 2. apr. 1917; Isafold 11. marz 1923.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.