Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 45
Indriði Einarsson 27 15. aldarinnar enn ferskar í minni manna. Að ytri makt og veldi hef- ir kirkjan aldrei verið eins sterk, en innviSir hennar ern feysknir orSnir, hún drotnar ekki lengur yfir hugum manna í mildi og kær- leika, heldur meS ágirnd og liarS- ræSum. Fáeinir halda enn fast viS kirkjuna meir af trygS en sannfær- ingu, aSrir reyna aS drekkja minn- ingum fortíSarinnar og ógnum framtíSarinnar í drykkjum og dansi, loks eru þeir sem rísa gegn kirkjuvaldinu leynt eSa ljóst. En á bak viS menn og málefni gnæfir Ógautan, liinn “dæmdi fursti jtess, sem fallið er, en miss- ist tíSast aftur” (hls. 37). NafniS er úr fornaldarsögunum,*) en hann er raunar enginn annar en Ivölski þjóSsagnanna á nýjum kjól, sniðnum eftir búningi Mefistófeles í Faust. Hann hefir hygt kirkjuna í Hruna og tilskiliS sér son prests aS launum, en þá, sem oftar, hefir liann orSiS af kaupinu. Nú er liann kominn aftur í gerfi útlends skip- lierra á kavel-skipi, sem hann brýt- ur á söndunum fyrir sunnan land,**) en bjargar þó gullkistum sínum, vitandi vel, aS auSurinn er afl þeirra hluta sem gera skal. Hann dregur enga dul á óvild sína til kirkjunnar og Stefáns biskups; hjálpar Lárenz, öSrum syni gamla prestsins í Hruna, til þess aS ná í FríSi frændkonu biskups; móti vilja hans, en eggjar Þorgeir bróS- ur han.s, hinn þáverandi prest í Hruna, til opinberrar uppreistar *)Örvar Odds saga. **)Sögnin um þetta skipstrand í “Biskupa- annálum Jðns Egilssonar,” Safn til sögu ís- lands 1:46-47. gegn kirkjunni, svo aS biskup setur liann og kirkju hans í bann. Eftir aS hafa hjálpaS glæpamanninum Gottskálk í Berghyl til aS drepa biskup meS svartagaldri, tekur hann aS lokum hlut sinn meS því aS sökkva kirkjunni meS þeim séra Þorgeiri, djákna hans og Gott- skálki gamla, ærum og óSum af dansinum. En eins og oftar er sigur hans aSeins hálfur. Hann missir Lárenz, eins og Pétur Gaut, af því aS liann hefir konur aS baklijarli, sína góSu móSur, Unu og konu sína, FríSi. Solveig, sem ann Þorgeiri presti, er alt of saklaus til aS fylgja hon- um; en HlaSgerSi, þessa óham- ingjusömu og hartleiknu stúlku, sem ekki fær þann sem hún elskar og ekki vill þann sem elskar hana, dregur unnusti hennar, dauSur, út úr dansinum rétt fyrir leikslokin. “Höfundur liefir af mikilli list fest leyniþráð millum liins feikn- umfylda skuggaheims þjóSsagn- anna og sögulegra atburða sem all- ir þekkja,” segir Árni Pálsson um leikinn, og er það hverju orSi sann- ara. En því má ekki gleyma um þennan leik, aS hann er orSinn til meSan heiftarlogar stríSsáranna léku viS liimin sjálfan. Sá hildar- leikur kipti grundvellinum undan trú fjölda manna, og jafnvel hinir bjartsýnustu menn komust ekki hjá nokkrum efa um tilgang til- verunnar. Eflaust hefir IndriSa fariS svo, en þó má sjá trú hans í svari Ógautans til Serapíels, er hann spvr: hvenær endar alt vort stríS f:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.