Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 49
Indriði Einarsson 31 spakur Indriði reyndist um leik- ritasmíðina. Ef til vill hefir hann skrifað í starfsgleði yfir “Nýjárs- nóttinni.” Hitt gat hann ekki vit- að þá, að fánm árum síðar mundu þeir Jóliann Sigurjónsson og Guð- nundur Kamban skáka öllum, er þá fengust við leikritagerð í Dan- mörkuJ) Hann gat bent með stolti á þá staðreynd í næstu grein, sem hann ritað um málið, í Óðni (1915, 10:73-84) : “íslenzkt leikhús.” Þar við bættist, að efnahagur lands- manna liafði vaxið liröðum skref- um, svo nú þóttist hann geta eggj- að landa sína lögeggjan: “1 nafni listarinnar, vegna ís- lenzks þjóðernis og vegna heiðurs þjóðarinnar, krefst eg þess, að hér verði reist sæmilegt leikhús. ’ ’ Ár- inu áður liafði honum komið í hug hvernig hægt væri að afla f járins á sem auðveldastan og réttlátastan hátt. Það var með því að leggja skatt — 10% — 20% — á skemtan- ir landsmanna, einkum Reykvík- inga.##) Með þeim hætti var liægt að láta jafnvel lélegustu skemtanir eins og Báruböll og lélegar kvik- myndir styðja gott málefni. Ind- riða tókst að vekja áliuga Alþingis fyrir hngmyndinni, enda var hún, mest fyrir atfylgi Jónasar Jóns- sonar, síðar ráðherra, tekin npp í lög um skemtanaskatt 22. nóvem- ber 1918 og 20. júní 1923; en þan lög gengu í gildi 1. október 1923. Nefnd var skipuð af stjórninni til *)Svo segir t. d. H. Kjaergaard: Die danische Literatur der neuestén Zeit. Kopenhagen, Levin & Munksgaard, 1934, bls. 184. **)Sbr. “pjóðleikhússhugmyndin” eftir I. B. Mbl. 8. apr. 1923 og “Pjóðleikhúsið.” Viðtal við I. E. Mbl. 15. jan. 1925. að hafa eftirlit með skemtanaskatt- inum og ráða leikhúsbyggingunni; átti Indriði að sjálfsögðu sæti í henni. Alt gekk að ósknm, skemt- anaskatturinn hringlaði í kassan- um, og menn fóru að della um það, hvar þjóðleikhúsið ætti að standa,*) en upp átti það að vera komið 1930. “Kemst þó seinna fari,” sagði Indriði,**) en 1929 var þó svo langt komið málinu, að staðurinn var ákveðinn við Hverf- isgötu á hægri hlið Landsbóka- safnsins.***) Og þannig atvikað- ist það að á því herrans og hátíðar ári 1930 var virkilega hafin vinna Hð grunn þjóðleikhússins,f) og Indriði gat a. m. k. lýst útliti þess fyrir Alþingishátíðargestunum.j;) Að vísu gekk hann þess ekki dul- inn, að það yrði nokkur ár á upp- siglingu, “It is a long way to Tip- perary” skrifar hann. En þrátt fyrir biðina og ýms vonbrigði önn- ur lætur liann ekki hugfallast, en heldur áfram að hvetja menn til starfa og ráða mönnum heilt í leik- húsmálinu, af sinni löngu reynslu og miklu þekkingu.§) *)Sbr. I. E.: “Leikhúsið, sem er I fæðingu” Mbl. 27. jan. 192 5, og I. E. “Pjóðleikhúsið nýja” Dagblaðið 12. febr. 1925. **)“Leikhúsmálið” eftir I. E., ísland 21 maí 1927. *'"*)Sbr. I. E. “pjóðleikhúsið” Alþbl. 27. nóv. 1929 og Vörður 7. des. 1929. t)Sbr. ísaf. 27. ág. 1930. í)“Leiklist og leikhús,” Fálkinn Alþ.hát.- blað, bls. 40-41. §)I. E.: “Sjónleikir og þjóðleikhús” Eim- reiðin 1932, 38. 285-295. Árið 1934 fór hann til Danmerkur og notaði þá tímann til að kynna sér alt um leikhús og skrifa um það I Visi 2.-19. sept. 1924.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.