Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 63
Prófessor Watson Kirkconnell 45 verSur auga á þá, spái eg því að einn meðal þeirra fyrstu og merk- ustu verði litla þorpið Markerville í Alberta, þar sem Stephan Gr. Stepliansson, eitt mesta íslenzka skáldið sem uppi kefir verið fyr og síðar, helgaði um fjörutíu ár æfi sinnar — maður, sem skipað verð- ur í heiðurssæti meðal skálda vorra. Það var við Markerville, sem liann tók sér bólfestu meÖ börn og konu þegar hann var 36 ára að aldri, fullur af framtíðarvonum og gæddur óþrotlegum viljakrafti. Það var við Markerville sem hann lagði fram alla sína krafta um langa og sigursæla æfi; það var þar sem hann ávaxtaði pund sitt með svo miklum árangri og það var þar sem hann lagðist til liinztu hvíldar 10 ág'úst 1927, hvítliærður og starflúinn. ’ ’ 0g svo lýsir liann Stephani svo vel að ytra útliti að jafnvel þótt maður hefði aldrei séð hann, stend- ur liann manni sem lifandi fyrir hugskotssjónum. Lýsingin er þann- ig: ‘‘Stephan var fimm fet og sjö þumlungar á hæð; grannur að vexti en þróttlegur og' snarlegur með afbrig'ðum; augun voru djúp- blá (Norðurlanda-blá), afar skær og hrífandi, en svarta hárið til- kynti keltneska upprunann að öðr- um þræði, sem blandast liafði blóði Skandinavans og aðgreinir hinn sanna Lslending frá Norðmannin- um frænda hans. Stephansson hafði þykt yfirvararskegg en ekk- ert kjálka- né hökuskegg. Hann var grannur í andliti og góðlynd- is hrukkur í munnvikjum og augna- krókum.” Þessi ritgerð liefir svo margt að geyma, sem freistandi er að geta um, en aðeins á fáein atriði verður minst. Þannig má geta þess, að Kirkconnell telur þrent aðallega einkenna skáldskap Stephans Gr.: það er takmarkalaust liugmynda- flug, tröllaukið tilfinningalíf og' ó- venjuleg speki. Undir þann dóm munu flestir Ts- lendingar skrifa. Seinustu orð ritgerðarinnar eru þessi: “Það er ef til vill of snemt að spá fram í tímann, en geta mín er sú að það verði einhvern tíma við- urkent að Stephan Gr. Stepliansson hafi verið fyrsta stórskáld sem á nokkru máli hefir ort í Canada.” Þessi ritgerð er Islendingum hér álfu og heima mikil auglýsing og álitsauki. Þær kenningar, sem hún flytur eru ekki skrifaðar af neiu- um meðalmanni; þær eru skráðar af þeim, sem vald hefir til þess að tala um þessi efni, og langar mig til þess að bæta við þessar línur nokkurri greíinagerð á liöfundin- um, svo menn sjái að hér er um þann að ræða, sem ekki á sér marga líka. Prófessor Kirkconnell er gædd- ur svo miklum tung'umálahæfileik- um að undrum sætir, og hefir þýtt kvæði á ensku af fimtíu tungum. Iiann er gæddur frábæru andlegu víðsýni og hefir þá skoðun að allir eigi að lifa saman í sátt og sam- vinnu. Hann telur óvináttu þjóða, flokka og manna mestmegnis eða einvörðungu sprotna af þekkingar- leysi; ef menn skildu hverir aðra, þá heldur liann að þeir tækju oftast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.