Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 64
46
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendmga
vinahöndum saman í flestum efn-
um.
Hann telur skáldskapinn sálina í
lífi þjóSanna; skáldin túlka þjóSa-
sálirnar, segir hann; ef þjóSirnar
skilja sálareinkenni hver annarar
þá sættast þær og vinna saman; ef
þjóSbrotin í Winnipeg t. d. geta
gert sálir sínar skiljanlegar hvert
fyrir öSru í gegn um ljóS skálda
sinna, þá er friSur og sætt örugg
í þessum bæ. Þetta á einnig viS
umheiminn í stærri stíl.
Prófessor Kirkconnell er fædd-
ur áriS 1895 í Port Hope, Ontario;
er skólaferill hans svo merkilegur,
aS einsdæmi mun. Hann las aSal-
lega málfræSi og útskrifaSist sem
meistari í gömlum málum. Á liá-
skólanum í Lindsav ldaut hann
þau verSlaun, er hér segir: Hin
svokölluSu ráSherraverSlaun fyrir
frábæra kunnáttu í stærSfræSi;
Mowat verSlaunin fyrir kunnáttu
í stærSfræSi; Williams verSlauniu
fyrir kunnáttu í enskum fræSum
og' sagnfræSi; Ellen M. N. Nikle
verSlaunin fyrir kunnáttu í stærS-
fræSi og ensku; Forbes McHardy’s
verSlaunin fyrir kunnáttu í stærS-
fræSi og nýju málunum; Nicholls
verSlaunin fyrir kunnáttu í ensku,
frönsku og þýzku; McLaughlin
verSlaunin fyrir kunnáttu í ensku,
latínu, þýzku og frönsku og skrá-
setjara verSlaunin fyrir kunnáttu
í latínu, ensku, sagnfræSi, stærS-
fræSi og' náttúruvísindum.
AS þessu búnu lióf hann fram-
haldsnám viS Queens háskólann,
stundaSi þar sérstaklega gömlu
málin og útskrifaSist þaSan meS
meistaranafnbót eftir 3 ár; tæp-
lega tvítugur hlaut hann þar f jölda
verSlauna og heiSurspeninga og
sérstakan heiSurspening' úr gulli
fyrir framúrskarandi kunnáttu í
latínu og' grísku.
Kirkconnell hefir auk annars,
bæSi í skóla og síSan, tekiS mikinn
þátt í öllu félags og samkvæmislífi;
hann hefir ritaS ósköpin öll í blöS
og tímarit. Hann hefir ferSast um
ýms lönd í Evrópu, Asíu og
Afríku. AS öSru leyti vísa eg til
minna fyrri ritgerSa um þenna
einkennilega mann; þar er nokk-
urn veginn greinilega skýrt frá
æfi hans og störfum.
Sökum þess hversu mikinn skerf
ann hefir lagt til heimsbókment-
anna hefir hann hlotiS alls konar
heiSursmerki frá ýmsum stjórnum
Evrópu og veriS gerSur heiSurs-
félagi í ótal vísinda- og' bókmenta-
télögum.
Prófessor Kirkconnell hefir tek-
'S ástfóstri viS íslendinga; hann
hefir aukiS heiSur og' álit íslenzku
þjóSarinnar:
‘Því lætur hún börnin sín blessa
þann mann
og bera sér nafn hans á munni.”