Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 64
46 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendmga vinahöndum saman í flestum efn- um. Hann telur skáldskapinn sálina í lífi þjóSanna; skáldin túlka þjóSa- sálirnar, segir hann; ef þjóSirnar skilja sálareinkenni hver annarar þá sættast þær og vinna saman; ef þjóSbrotin í Winnipeg t. d. geta gert sálir sínar skiljanlegar hvert fyrir öSru í gegn um ljóS skálda sinna, þá er friSur og sætt örugg í þessum bæ. Þetta á einnig viS umheiminn í stærri stíl. Prófessor Kirkconnell er fædd- ur áriS 1895 í Port Hope, Ontario; er skólaferill hans svo merkilegur, aS einsdæmi mun. Hann las aSal- lega málfræSi og útskrifaSist sem meistari í gömlum málum. Á liá- skólanum í Lindsav ldaut hann þau verSlaun, er hér segir: Hin svokölluSu ráSherraverSlaun fyrir frábæra kunnáttu í stærSfræSi; Mowat verSlaunin fyrir kunnáttu í stærSfræSi; Williams verSlauniu fyrir kunnáttu í enskum fræSum og' sagnfræSi; Ellen M. N. Nikle verSlaunin fyrir kunnáttu í stærS- fræSi og ensku; Forbes McHardy’s verSlaunin fyrir kunnáttu í stærS- fræSi og nýju málunum; Nicholls verSlaunin fyrir kunnáttu í ensku, frönsku og þýzku; McLaughlin verSlaunin fyrir kunnáttu í ensku, latínu, þýzku og frönsku og skrá- setjara verSlaunin fyrir kunnáttu í latínu, ensku, sagnfræSi, stærS- fræSi og' náttúruvísindum. AS þessu búnu lióf hann fram- haldsnám viS Queens háskólann, stundaSi þar sérstaklega gömlu málin og útskrifaSist þaSan meS meistaranafnbót eftir 3 ár; tæp- lega tvítugur hlaut hann þar f jölda verSlauna og heiSurspeninga og sérstakan heiSurspening' úr gulli fyrir framúrskarandi kunnáttu í latínu og' grísku. Kirkconnell hefir auk annars, bæSi í skóla og síSan, tekiS mikinn þátt í öllu félags og samkvæmislífi; hann hefir ritaS ósköpin öll í blöS og tímarit. Hann hefir ferSast um ýms lönd í Evrópu, Asíu og Afríku. AS öSru leyti vísa eg til minna fyrri ritgerSa um þenna einkennilega mann; þar er nokk- urn veginn greinilega skýrt frá æfi hans og störfum. Sökum þess hversu mikinn skerf ann hefir lagt til heimsbókment- anna hefir hann hlotiS alls konar heiSursmerki frá ýmsum stjórnum Evrópu og veriS gerSur heiSurs- félagi í ótal vísinda- og' bókmenta- télögum. Prófessor Kirkconnell hefir tek- 'S ástfóstri viS íslendinga; hann hefir aukiS heiSur og' álit íslenzku þjóSarinnar: ‘Því lætur hún börnin sín blessa þann mann og bera sér nafn hans á munni.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.