Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 70
52 Tímarit Þjóðrœknisfélags fslendinga þangað til að búið er að auka 7 sinnum, eða alls í 2100 ár, þá er næsta viðbót ekki fyr en að 400 árum liðnum, með öðrum orðum: Paktar aukast um einn 8 sinnum á hverjum 2500 árum. Lilíus vissi nefnilega, að einn dagur á 300 ár- um var heldur mikið og lét þess- vegna 8. bilið vera 100 árum lengra. Þessi 2500 ára hringur hófst árið 1800; verður þá tungl- aldarleiðrétting árið 4300 en ekki 4200, sem hefði átt að vera, ef alt af hefði verið hlaupið á 300 árum. Árið 1600 varð engin breyting á pöktum, því að þá var hlaupár; 1700 var ekki hlaupár, svo paktar minkuðu um einn. 1800 var heldur ekki hlaupár, og paktar minkuðu um einn; en þá var líka tunglaldar leiðrétting, svo paktar jukust um einn. Þessar tvær leiðréttingar, hin fyrri mínus, sú síðari plús, eyddu livor annari, og paktar breyttust ekki. Árið 1900 var ekki hlaupár, paktar minkuðu um einn; ár 2000 verður hlaupár og paktar breytast ekki; ár 2100 ekki hlaup- ár, paktar minka um einn, en þá er einnig tunglaldar leiðrétting, sem eykur paktana um einn; og lítkom- an verður: engin breyting. Árin 2200 og 2300 verða hvorugt hlaup- ár, paktar minka því um einn í bæði skiftin. Ár 2400, hlaupár; þá verður engin sólarárs leiðrétting, en aftur á móti verður tunglaldar leiðrétting það ár, svo paktar verða nú einum meiri en næstu öld á undan. Þessi skýring ætti að næg'ja hverjum þeim, sem hefir löngun til að fræðast um paktana og breytingar þær, sem á þeim verða á komandi öldum. Vilji maður finna pakta á hvaða ári og’ öld, sem vera skal, þá má nota til þess eftirfýlgjandi for- mála. Þessi formáli er saman- settur af þremur setningum eða jöfnum: 1. Paktar eftir júlíanska tímatali frá 1582 til 1699, sam- kvæmt reikningi Lilíusar. 2. Sólar- ársleiðrétting. 3. Tunglaldar leið- rétting. 1. Árið: 1582 gyllinital 6 paktar 26. 1583 gyllinital 7 paktar 2 6 + 11—30=: 7 1584 gyllinital 8 paktar 7 + 11 =18 1585 gyllinital 9 paktar 18 + 11 =29 1586 gyllinital 10 paktar 29 + 11—30 = 10 Og svo koll af kolli, 11 bætt við, árlega, tunglöldina á enda; en hve- nær sem paktatalan fer yfir 30, verður að varpa burt 30, afgangur- inn er paktar þess árs. Ef vér nú köllum þessa júlíönsku pakta J, þá er auðsætt, að 11 (G—6) + 26\ = fllG—40 ^ 30 / a V 30 ) a þar sem G merkir gyllinitaliíS og a afgang- inn. Nú má breyta síSara brotinu svo þa5 verSi léttara aS nota, sem formála, og sömu- leiSis má varpa burt 30, því þaS hefir engin áhrif á afganginn, sem leitaS er aS. Jöfn- urnar verSa þá, G+10(G—1)\ . 30 ) a 2. Sólarársleiðréttingin. tír- felling hlaupársdaganna á alda- mótum má tákna þannig: S- — (c—16) + (.C~1Í ð • « merkir \ 4 / h sólarársleiSréttingu, c aldataliS og h heila tölu, ef nokkur er. 3. Tunglaldarleiðrétting. Aukn- ing paktanna um einn dag 8 sinn- um á hverjum 2500 árum, svo sem nánar er skýrt frá hér að framan, má tákna þannig: 'f\ þar sem T merkir \ 3 ) h tunglaldarleiSrétting, c aldataliS, d —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.