Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 73
NoJckur orð um tunglöld og pakta, og fleira oo að allajafna þegar paktar eru 24, skuli marztung'liS liafa 29 daga aS- eins. Ef nú 18. apríl ber á sunnu- dag, þá verSa páskar viku síSar, þ. e. 25 apríl. Seinna geta þeir aldrei orSiS. ÞaS skeSur 1943, og svo ekki aftur fyr en áriS 2038. En þaS er ekki alt búiS enn. Páskar geta líka komiS 25. apríl þegar paktar eru 25, bundiS því skilyrSi þó, aS gyllinitalið sé minna en 12. Tungl verSur fult 19. marz, ætíS þegar paktar eru 25; þaSan ber aS telja 30 daga, eSa á 18. apríl, til næstu tunglfyllingar, hvenær sem gyllinitaliS er fyrir innan 12. Ef 18. apríl er á sunnu- dag, þá er auSsætt, aS páskar verSa þann 25. ÞaS kom síSast fyrir 1886; þá voru paktar 25, gyllinital 6 og sunnudagsbókstaf- ur C. Næst verSur þaS áriS 2326; paktar verSa þá enn 25, gyllinital 9 og sunnudagsbókstafur C. Þar næst verSur þaS 2573. Hvenær sem paktar eru 25 og gyllinitaliS yfir 11, þá skal telja 29 daga aSeins, frá tung'lfyllingunni 19. marz til fyllingar páskatunglsins, sem þá lendir á 17. apríl. Páskar geta því ekki orSiS síSar en 24. apríl á þeim árum. Lesendur eru beSnir aS liafa þaS hugfast, aS allar tunglkomur og fyllingar, sem hér eru sýndar, eru dagsettar samkvæmt þeim reglum, er paktarnir fyrirskipa. Lilíus sá, sem fvr er getiS og mest vann aS því, aS endurbæta tímataliS fyrir Gregóríus páfa, samdi töflur, er sýna tunglkomumar á mánuSi hverjum, ár frá ári, frá 1582 og fram eftir öllum öldum. Almanök voru fá og í fárra manna höndum á 17. og 18. öld; en eftir tungl- og pakta-töflum Lilíusar gat hver al- múgamaSur fundiS tunglkomur meS hægu móti. Tunglfyllingin var talin á 14. degi tungls sam- kvæmt ákvæSi Nikeu þingsins, sem var látiS lialdast óbreytt. Nú er þaS enginn vandi aS finna páska, ef maSur veit hverir eru paktar ársins. Segjum t. d., aS paktarnir séu 6 (ár 1936). ÞaS þýSir aS tungl var 6 nátta gamalt viS ársbyrjun; og hiS sama gildir um marz, því aS þeir tveir mánuS- ir (janúar og marz), fylgjast ætíS aS meS aldur tunglsins. Nýtt tungl hlýtur þá aS koma 25. marz (31— 6=25). Og fult verSur þaS 7. apríl (25 + 13 = 38 = 31 + 7). Sunnudagsbókstafii' 1936, eru ED, D. 1. marz til ársloka. 7. apríl er þá á þriSjudag, þareS apríl hefir ætíS G aS upphafsstaf; og páskar verSa næsta sunnudag, eSa 12. apríl. Af þessu sést, aS þaS er vanda- lítiS, aS finna fyllingu páska- tunglsins, aSeins aS muna þaS, aS þegar tungliS verSur fult fyrir 21. marz, þá skal telja 30 daga frá þeirri fyllingu til fyllingar páska- tunglsins, meS þeirri undantekn- ingu, aS þegar paktar eru 24, ber aS telja 29 daga aSeins, og eins þegar paktar eru 25 og gyllinital 32 eSa meira. Þar meS er allur vandinn leystur. Þegar fram liSu stundir, þóttust menn taka eftir því, aS tungl kviknaSi nokkru fvr, en paktatöfl- urnar gáfu til kynna; varS þaS til þess, aS ýmsir, einkum prestar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.