Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 73
NoJckur orð um tunglöld og pakta, og fleira
oo
að allajafna þegar paktar eru 24,
skuli marztung'liS liafa 29 daga aS-
eins. Ef nú 18. apríl ber á sunnu-
dag, þá verSa páskar viku síSar,
þ. e. 25 apríl. Seinna geta þeir
aldrei orSiS. ÞaS skeSur 1943, og
svo ekki aftur fyr en áriS 2038.
En þaS er ekki alt búiS enn.
Páskar geta líka komiS 25. apríl
þegar paktar eru 25, bundiS því
skilyrSi þó, aS gyllinitalið sé
minna en 12. Tungl verSur fult
19. marz, ætíS þegar paktar eru 25;
þaSan ber aS telja 30 daga, eSa á
18. apríl, til næstu tunglfyllingar,
hvenær sem gyllinitaliS er fyrir
innan 12. Ef 18. apríl er á sunnu-
dag, þá er auSsætt, aS páskar
verSa þann 25. ÞaS kom síSast
fyrir 1886; þá voru paktar 25,
gyllinital 6 og sunnudagsbókstaf-
ur C. Næst verSur þaS áriS 2326;
paktar verSa þá enn 25, gyllinital
9 og sunnudagsbókstafur C. Þar
næst verSur þaS 2573. Hvenær sem
paktar eru 25 og gyllinitaliS yfir
11, þá skal telja 29 daga aSeins,
frá tung'lfyllingunni 19. marz til
fyllingar páskatunglsins, sem þá
lendir á 17. apríl. Páskar geta því
ekki orSiS síSar en 24. apríl á þeim
árum.
Lesendur eru beSnir aS liafa þaS
hugfast, aS allar tunglkomur og
fyllingar, sem hér eru sýndar, eru
dagsettar samkvæmt þeim reglum,
er paktarnir fyrirskipa. Lilíus sá,
sem fvr er getiS og mest vann aS
því, aS endurbæta tímataliS fyrir
Gregóríus páfa, samdi töflur, er
sýna tunglkomumar á mánuSi
hverjum, ár frá ári, frá 1582 og
fram eftir öllum öldum. Almanök
voru fá og í fárra manna höndum
á 17. og 18. öld; en eftir tungl- og
pakta-töflum Lilíusar gat hver al-
múgamaSur fundiS tunglkomur
meS hægu móti. Tunglfyllingin
var talin á 14. degi tungls sam-
kvæmt ákvæSi Nikeu þingsins, sem
var látiS lialdast óbreytt.
Nú er þaS enginn vandi aS finna
páska, ef maSur veit hverir eru
paktar ársins. Segjum t. d., aS
paktarnir séu 6 (ár 1936). ÞaS
þýSir aS tungl var 6 nátta gamalt
viS ársbyrjun; og hiS sama gildir
um marz, því aS þeir tveir mánuS-
ir (janúar og marz), fylgjast ætíS
aS meS aldur tunglsins. Nýtt
tungl hlýtur þá aS koma 25. marz
(31— 6=25). Og fult verSur þaS
7. apríl (25 + 13 = 38 = 31 + 7).
Sunnudagsbókstafii' 1936, eru ED,
D. 1. marz til ársloka. 7. apríl er
þá á þriSjudag, þareS apríl hefir
ætíS G aS upphafsstaf; og páskar
verSa næsta sunnudag, eSa 12.
apríl.
Af þessu sést, aS þaS er vanda-
lítiS, aS finna fyllingu páska-
tunglsins, aSeins aS muna þaS, aS
þegar tungliS verSur fult fyrir 21.
marz, þá skal telja 30 daga frá
þeirri fyllingu til fyllingar páska-
tunglsins, meS þeirri undantekn-
ingu, aS þegar paktar eru 24, ber
aS telja 29 daga aSeins, og eins
þegar paktar eru 25 og gyllinital
32 eSa meira. Þar meS er allur
vandinn leystur.
Þegar fram liSu stundir, þóttust
menn taka eftir því, aS tungl
kviknaSi nokkru fvr, en paktatöfl-
urnar gáfu til kynna; varS þaS til
þess, aS ýmsir, einkum prestar og