Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 75
Nolilmr orð um timglöld og pakta, og fleira 57 Ejg hefi orðið var við þá hug- mynd, að stjörnufræðingar taki meðaltal af misjöfnum umferðar- hraða tunglsins, og að þeir noti svo þær meðaltölur til þess að sýna nýtt tungl, o. s. frv. Slíkt er mis- sfcilning'ur. Samkvæmt reikningi stjörnufræðinga er tungl nýtt og líka fult á því augnabliki, er mið- punktar sólar, tungls og jarðar eru allir þrír, samtímis, í beinum fleti, sem skerst lóðrétt gegnum flöt jarðbrautar og hann fram- lengdan, —• nýtt, þegar það er sól- armegin við jörðu, en fult, gegnt sólu. Það er all-flókinn reikning- ur; tunglið sætir oft mörgum og miklum truflunum, ýmist með- eða mótverkandi. Alt slíkt verður að taka til nákvæmrar íhugunar ef nokkur von á að geta orðið þess, að vita fyrirfram á hverju augna- bliki miðpunktur sólar, tungls og jarðar standast á, og eins, að geta sagt fyrir, upp á mínútu, myrkva á sólu og tungli. Eins og áður er sagt, má finna páska ef paktar og sunnudagsbók- stafur eru þektir. En mörgum mun þykja hentugra, að hafa til þe.ss þar til gerðan formála. Skal nú sýnt hvernig það má verða, með mjög svo einföldu móti: Látum £ = dagafjöldann frá 21. marz þangað tll páskatunglið er á 15. aldurs degi. Og e = dagafjöldann frá 21. marz til páska- dags. /; = sunnudagsbókstaf ársins; og, 6 = bókstaf þess dags, sem 15. dagur páska- tunglsins ber upp á. pareð nú páskadagurinn er sá sunnudag- ur, sem er næst eftir 14. dag páskatungls- ins, þá er auðsætt, að e=E+(B — 6). Nú er það ennfremur auðsætt. að tungl verður fult 21. marz þegar J3=l, og að nýtt tungl kemur 8. marz (21—-13 = 8). Næsta tungl á undan, sem er undantekningarlaust 30 nátta tungl, hlýtur að vera 23. nátta I marzbyrjun. og þá lka 23. nátta I janúar- byrjun. Paktar ársins alt svo 23. Pegar E = 2, kemur nýtt tungl 9. marz og paktar þarafleiðandi 22; og yfir höfuð: þegar E verður 1+x þá verður P 23 —x, og, E+P = l+x+22 — a? = 24; og B=24-P. Sömuleiðis, þegar E = 1, þá er 1> = D=4, því að 22. marz hefir D fyrir vikustaf. En nú er það líka auðsætt. að hvenær sem 6 eykst um einn, það er að segja, þegar tungl- ið verður fult degi slðar, þá verða paktarn- ir einum minni; og yfir höfuð; þegar 6 = 4 + x, þá er P = 23 — x, og, 6 + P = 4 +X+2S—æ = 27; og 6 = 27—P. En nú getur E aldrei orðið minna en einn, né 6 minna en 4, og í báðum tiifellum er P = 23. En ef P er meira en 23, þá verður að auka P og E, ýmist um 29 eða 30. Með þessum forsendum má auðveldlega semja páskaformáia á þessa leið: 1. pegar P < 2 4 ( ^ _ ■27 —P E = 21 —P 27 — P, eða 2. Pegar P=24, og eins þegar P = 25, ef gyllinitalið er 12 eða meira. rE=53 — P /56— ?. /27 —?\ \ ~7 ) a 2. pegar . ^llinitalið er / E= 53 — P /56— PN Pá verður:( x I—----- ) \6 = 56 — P, eða\ 7 /a 3. pegar P = 25 og gyllinitalið er 11 eða minna, og eins, /E = 54 — P /57 —P\ þegar P>25(J = 57_p eða(——)a En e = E+(B—• 6) = dagafjöldann frá 21. marz til páskasunnudagsins. Athugasemd: Pegar (B — 6) verður nei- kvætt, þá skal auka B um 7. Dæmi: Hvenær koma páskar 1936? Árið 1936 er gyllinital 18, paktar 6, og sunnudagsbókstafir ED. Eg tek seinni staf- inn, D = 4. pessi reikningur kemur undir 1. lið formálans, þareð paktar eru minni en 24. pessvegna: jB=24 —6 = 18; 6 = 27 — 6, eða (^). ='■ Og e=18 + (4 — 0) = 22, sem er daga- fjöldinn frá 21. marz til páskadagsins. En 22+21 = 43; 43—-31=12. Páskar koma því 12. apríl árið 19 36. Annað dæmi: Hvenær verða páskar 1954? / 1954 + 1 v _17 Gyllinitalið :(?=(■----.# ~17' '17 + 10(17 — 1)' 30 ~ 19 — 16 \ , /19 Paktar: P =(! (^vx- >\ — (19 / a — 15 — d ■16) 4 = 27 ■3 — 0 + 1: 3 -25. )» Sunnudagsbókstafur: B = 7m+6 — 1954 — (1954 ) + (19 — 16)— (19 — = 7m— 1948 — 488 + 3 — 0,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.