Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 75
Nolilmr orð um timglöld og pakta, og fleira
57
Ejg hefi orðið var við þá hug-
mynd, að stjörnufræðingar taki
meðaltal af misjöfnum umferðar-
hraða tunglsins, og að þeir noti
svo þær meðaltölur til þess að sýna
nýtt tungl, o. s. frv. Slíkt er mis-
sfcilning'ur. Samkvæmt reikningi
stjörnufræðinga er tungl nýtt og
líka fult á því augnabliki, er mið-
punktar sólar, tungls og jarðar
eru allir þrír, samtímis, í beinum
fleti, sem skerst lóðrétt gegnum
flöt jarðbrautar og hann fram-
lengdan, —• nýtt, þegar það er sól-
armegin við jörðu, en fult, gegnt
sólu. Það er all-flókinn reikning-
ur; tunglið sætir oft mörgum og
miklum truflunum, ýmist með- eða
mótverkandi. Alt slíkt verður að
taka til nákvæmrar íhugunar ef
nokkur von á að geta orðið þess,
að vita fyrirfram á hverju augna-
bliki miðpunktur sólar, tungls og
jarðar standast á, og eins, að geta
sagt fyrir, upp á mínútu, myrkva
á sólu og tungli.
Eins og áður er sagt, má finna
páska ef paktar og sunnudagsbók-
stafur eru þektir. En mörgum
mun þykja hentugra, að hafa til
þe.ss þar til gerðan formála. Skal
nú sýnt hvernig það má verða, með
mjög svo einföldu móti:
Látum £ = dagafjöldann frá 21. marz
þangað tll páskatunglið er á 15. aldurs degi.
Og e = dagafjöldann frá 21. marz til páska-
dags. /; = sunnudagsbókstaf ársins; og,
6 = bókstaf þess dags, sem 15. dagur páska-
tunglsins ber upp á.
pareð nú páskadagurinn er sá sunnudag-
ur, sem er næst eftir 14. dag páskatungls-
ins, þá er auðsætt, að
e=E+(B — 6).
Nú er það ennfremur auðsætt. að tungl
verður fult 21. marz þegar J3=l, og að nýtt
tungl kemur 8. marz (21—-13 = 8). Næsta
tungl á undan, sem er undantekningarlaust
30 nátta tungl, hlýtur að vera 23. nátta I
marzbyrjun. og þá lka 23. nátta I janúar-
byrjun. Paktar ársins alt svo 23. Pegar
E = 2, kemur nýtt tungl 9. marz og paktar
þarafleiðandi 22; og yfir höfuð: þegar E
verður 1+x þá verður P 23 —x, og, E+P
= l+x+22 — a? = 24; og B=24-P.
Sömuleiðis, þegar E = 1, þá er 1> = D=4,
því að 22. marz hefir D fyrir vikustaf. En
nú er það líka auðsætt. að hvenær sem 6
eykst um einn, það er að segja, þegar tungl-
ið verður fult degi slðar, þá verða paktarn-
ir einum minni; og yfir höfuð; þegar 6 =
4 + x, þá er P = 23 — x, og, 6 + P = 4
+X+2S—æ = 27; og 6 = 27—P.
En nú getur E aldrei orðið minna en einn,
né 6 minna en 4, og í báðum tiifellum er
P = 23. En ef P er meira en 23, þá verður
að auka P og E, ýmist um 29 eða 30.
Með þessum forsendum má auðveldlega
semja páskaformáia á þessa leið:
1. pegar P < 2 4 ( ^ _
■27 —P
E = 21 —P
27 — P, eða
2. Pegar P=24, og eins þegar P = 25, ef
gyllinitalið er 12 eða meira.
rE=53 — P /56— ?.
/27 —?\
\ ~7 ) a
2. pegar .
^llinitalið er
/ E= 53 — P /56— PN
Pá verður:( x I—----- )
\6 = 56 — P, eða\ 7 /a
3. pegar P = 25 og gyllinitalið er 11 eða
minna, og eins,
/E = 54 — P /57 —P\
þegar P>25(J = 57_p eða(——)a
En e = E+(B—• 6) = dagafjöldann frá 21.
marz til páskasunnudagsins.
Athugasemd: Pegar (B — 6) verður nei-
kvætt, þá skal auka B um 7.
Dæmi: Hvenær koma páskar 1936?
Árið 1936 er gyllinital 18, paktar 6, og
sunnudagsbókstafir ED. Eg tek seinni staf-
inn, D = 4. pessi reikningur kemur undir 1.
lið formálans, þareð paktar eru minni en 24.
pessvegna:
jB=24 —6 = 18; 6 = 27 — 6, eða
(^). ='■
Og e=18 + (4 — 0) = 22, sem er daga-
fjöldinn frá 21. marz til páskadagsins. En
22+21 = 43; 43—-31=12. Páskar koma
því 12. apríl árið 19 36.
Annað dæmi: Hvenær verða páskar 1954?
/ 1954 + 1 v _17
Gyllinitalið :(?=(■----.# ~17'
'17 + 10(17 — 1)'
30 ~
19 — 16 \ , /19
Paktar: P
=(!
(^vx-
>\ — (19
/ a
— 15 — d
■16)
4
= 27
■3 — 0 + 1:
3
-25.
)»
Sunnudagsbókstafur: B = 7m+6 — 1954 —
(1954 ) + (19 — 16)— (19 —
= 7m— 1948 — 488 + 3 — 0,