Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 76
58 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga = 7x348 — 2433 = 2436 — 2433 = 3 = C Petta dænii heyrir undir 2. lið páskafor- málans, meö því að paktar eru 2 5 cg gyllini- tal meira en 11: E = 53 —25 = 28; 6 = 56 —25, eða 56 — 25 \ = 3. e = 28 +(3 — 3) = 28; en 28 7 )a + 21 = 49; 49 — 31 = 18. Páskarnir koma þessvegna 18. apríl árið 1954. 3. dæmi; Ár 2223 verður gyllinitai 1, paktar 2 8 og sunnudagsbókstafur E = 5. Hér eru paktar meira en 2 5, svo eg nota 3. lið formálans: E = 54 — 28 = 26; 6 = 57 — 28 = 29, eða og e = 26 + (5 — 1) = 30 ; tel svo 30 áfram frá 21. marz og lendi á 20. apríl, sem er páskadagur þess árs (2223). 4. dæmi: Hvenær munu páskar koma árið 4 356? Hér að framan hefir verið sýnt, að þessa árs gyllinital er 6, paktar 14 og sunnudags- bókstafir AGr. Eg tek síðari stafinn, G = 7: E = 24 — 14 = 10; b = 27 — 14, eða e= 10 +(7 — 6) = 11, sem sýnir, að pásk- ar koma 11 dögum eftir 21. marz, eða 1. apríl árð 4356. 5. dæmi: Að lokum skulum við aðgæta páskakomuna 1949. Samkvæmt formáiareglunum er gyllinital það ár 12, paktar 30 og sunnudagsbókstaf- ur B= 2. Pá verður: E = 54 — 30 = 24, og 1» = 57 — 30, eða 57 — 30 \ =6; gn e = 24 + (2 — 6). Hér 7 ) a er svigastærðin (2 — 6) neikvæð, eg bæti þvl 7 við 2, og rita 24 + (9 — 6) = 27. 27+21 = 48; 48 — 31 = 17. Páskadaginn ber þessvegna upp á 17. apríl 194 9. Eg' hefi fjölyrt nokloið um pásk- ana, vegna þess, að þeir eru sú þnngamiðja, sem alt, er hér hefir verið gert að umtalsefni; paktar, gyllinital, o. s. frv., að miklu leyti snýst um. Áður fyr, á 17. og 18. öld, t. d., var það leikur einn fyrir fólk, alment, að finna páska, og sömuleiðis tung'lkomur, á öllum ársins mánuðum, eftir gyllinitali og pöktum, eða öðrum einföldum reglum, sem fingrarímin kendu. En nú er öldin önnur, nú lilaupum við í almanakið, hvenær sem okk- ur fýsir að vita hvernig stendur á tungli. Ekki svo að skilja, að það sé nokkuð aðfinsluvert; almanaks- tunglið er réttara en paktatunglið, og við heimtum meiri nákvæmni nú, í öllum efnum en afar vorir og langafar gerðu. Eú hitt er það, að það er nógu skemtilegt og alls eigi ófróðlegt, að kunna nokkur deili á tímatalsreikningi og rímtali for- feðranna. Og svo líka annað: Með því að það er paktatunglið, en ekki almanakstunglið, þ. e. hið rétta astrónómiska tungl, sem ræður páskakomu, og með því líka, að okkur máske stundum langar til að vita hvenær páskar komi, áður en almanakið kemur út, þá stöndum við ráðþrota, nema því aðeins, að einliverri rímþekkingu sé til að dreifa. Er það þá einmitt pakta- reikningurinn, sem að sjálfsögðu er vissastur og ábyggilegastur, þar eð liann liggur til grundvallar fyrir páskakomunni. Það má annars, í fljótu brag'ði, virðast nokloið undarlegt, að láta paktatunglið en ekki almanaks- tunglið (tung'l stjörnufræðing- anna) ráða páskunum. En ef het- ur er gáð að, þá er það eflaust hepioilegast og hezt, á meðan á- kvæðum Nikeu kirkjuþingsins er eigi breytt né hag'gað, að öðru leyti. Paktarnir ákveða nýtt tungl og fult, ekki nákvæmara en upp á mánaðardag, og sá mánaðardagur gildir jafnt um heirn allan. Al- manakstunglið aftur á móti, er á- kveðið upp á klukkutíma og mín- útur, sem breytist eftir hnattstöðu, færist t. d. aftur á hak um einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.