Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 76
58
Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga
= 7x348 — 2433 = 2436 — 2433 = 3 = C
Petta dænii heyrir undir 2. lið páskafor-
málans, meö því að paktar eru 2 5 cg gyllini-
tal meira en 11:
E = 53 —25 = 28; 6 = 56 —25, eða
56 — 25 \ = 3. e = 28 +(3 — 3) = 28; en 28
7 )a
+ 21 = 49; 49 — 31 = 18.
Páskarnir koma þessvegna 18. apríl árið
1954.
3. dæmi; Ár 2223 verður gyllinitai 1,
paktar 2 8 og sunnudagsbókstafur E = 5.
Hér eru paktar meira en 2 5, svo eg nota 3.
lið formálans:
E = 54 — 28 = 26; 6 = 57 — 28 = 29, eða
og e = 26 + (5 — 1) = 30 ; tel svo 30 áfram
frá 21. marz og lendi á 20. apríl, sem er
páskadagur þess árs (2223).
4. dæmi: Hvenær munu páskar koma
árið 4 356?
Hér að framan hefir verið sýnt, að þessa
árs gyllinital er 6, paktar 14 og sunnudags-
bókstafir AGr. Eg tek síðari stafinn, G = 7:
E = 24 — 14 = 10; b = 27 — 14, eða
e= 10 +(7 — 6) = 11, sem sýnir, að pásk-
ar koma 11 dögum eftir 21. marz, eða 1.
apríl árð 4356.
5. dæmi: Að lokum skulum við aðgæta
páskakomuna 1949.
Samkvæmt formáiareglunum er gyllinital
það ár 12, paktar 30 og sunnudagsbókstaf-
ur B= 2. Pá verður:
E = 54 — 30 = 24, og 1» = 57 — 30, eða
57 — 30 \ =6; gn e = 24 + (2 — 6). Hér
7 ) a
er svigastærðin (2 — 6) neikvæð, eg bæti
þvl 7 við 2, og rita 24 + (9 — 6) = 27.
27+21 = 48; 48 — 31 = 17. Páskadaginn ber
þessvegna upp á 17. apríl 194 9.
Eg' hefi fjölyrt nokloið um pásk-
ana, vegna þess, að þeir eru sú
þnngamiðja, sem alt, er hér hefir
verið gert að umtalsefni; paktar,
gyllinital, o. s. frv., að miklu leyti
snýst um. Áður fyr, á 17. og 18.
öld, t. d., var það leikur einn fyrir
fólk, alment, að finna páska, og
sömuleiðis tung'lkomur, á öllum
ársins mánuðum, eftir gyllinitali
og pöktum, eða öðrum einföldum
reglum, sem fingrarímin kendu.
En nú er öldin önnur, nú lilaupum
við í almanakið, hvenær sem okk-
ur fýsir að vita hvernig stendur á
tungli. Ekki svo að skilja, að það
sé nokkuð aðfinsluvert; almanaks-
tunglið er réttara en paktatunglið,
og við heimtum meiri nákvæmni
nú, í öllum efnum en afar vorir og
langafar gerðu. Eú hitt er það, að
það er nógu skemtilegt og alls eigi
ófróðlegt, að kunna nokkur deili á
tímatalsreikningi og rímtali for-
feðranna. Og svo líka annað: Með
því að það er paktatunglið, en ekki
almanakstunglið, þ. e. hið rétta
astrónómiska tungl, sem ræður
páskakomu, og með því líka, að
okkur máske stundum langar til að
vita hvenær páskar komi, áður en
almanakið kemur út, þá stöndum
við ráðþrota, nema því aðeins, að
einliverri rímþekkingu sé til að
dreifa. Er það þá einmitt pakta-
reikningurinn, sem að sjálfsögðu
er vissastur og ábyggilegastur,
þar eð liann liggur til grundvallar
fyrir páskakomunni.
Það má annars, í fljótu brag'ði,
virðast nokloið undarlegt, að láta
paktatunglið en ekki almanaks-
tunglið (tung'l stjörnufræðing-
anna) ráða páskunum. En ef het-
ur er gáð að, þá er það eflaust
hepioilegast og hezt, á meðan á-
kvæðum Nikeu kirkjuþingsins er
eigi breytt né hag'gað, að öðru
leyti. Paktarnir ákveða nýtt tungl
og fult, ekki nákvæmara en upp á
mánaðardag, og sá mánaðardagur
gildir jafnt um heirn allan. Al-
manakstunglið aftur á móti, er á-
kveðið upp á klukkutíma og mín-
útur, sem breytist eftir hnattstöðu,
færist t. d. aftur á hak um einn