Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 77
Nolikur orð um tunglöld og pakta, og fleira 59 klukkutíma á hverjum 15 lengdar- stigum til vesturs. Hvað páskun- um viðvíkur, gæti útkoman stund- um orðið sú, að þeir væru viku fyr í einum stað en 'öðrum. Því til sönnunar mætti benda á árið 1930. Á íslandi var tungl fult á sunnu- dag' 13. apríl, kl. 4:48 f. m. Sam- kvæmt reglunum skyldu páskar vera þar næsta sunnudag, þ. e. 20. apríl. Hér í Bremerton var klukk- an 9:48 e. m. á laugardaginn 12. apríl, þegar þetta sama tungl varð fult. Eftir því liefðu páskar átt að haldast liér næsta sunnudag, sem var að morgni eða 13. apríl. Sólaröld. Margar fleiri aldir og tímahil frá fomri tíð mætti nefna.- Skal hér aðeins með fáum orðum minst á þrjár, í viðbót við það, sem á undan er gengið: Sólaröld, Skatt- öld Rómverja og Júlíanska tíma- bilið. Sólaröld hefir 28 ár. Talið er ]íklegt, að hún hafi ekki orðið til fyr en á dögum Nikeu-þingsins. Sólaröld á ekkert skylt við gang sólar og mætti miklu fremur lieita sunnudagastafaöld, af því að hún var aðallega liöfð til þess, að gera mönnum léttara fyrir, að finna sunnudagsbókstafinn. Svo sem áð- ur er skýrt, er sunnudagsbókstafur einn á liverju almennu ári en tveir á hlaupárum. Sólaröld var látin byrja með hlaupári og því ári gefn- ir sunnudagsstafirnir GF, sem var í alla staði eðlilegt, með því að •stafirnir ganga jafnan afturábak (G, F, E, D,C,B, A). Nú eru 4 ár í hverju hlaupárstímabili í gamla stíl, og viku- eða dagastafirnir eru 7. Það er þessvegna auðsætt, að sunnudags-stafirnir gátu eigi kom- ið í sömu röð, né sömu stafir á hlaupárum oftar en einu sinni á 7 sinnum 4 árum, þ. e. einu sinni á 28 ára fresti. Árið 328 e. Kr. var 1. ár sólaraldar. Reikni maður aftur á bak kemur í ljós, að 1. ár e. Kr. hefði átt að vera 10. ár sól- araldar. Samkvæmt því er auðvelt að finna ár sólaraldar á hvaða ári sem vera skal, því að ekki er annar vandinn en að bæta 9 við ártalið og' deila svo summunni með 28; af- gangurinn er sólaraldar ár þess árs; gangi ekkert af, er 28. ár ald- ar. Ritað í formálaformi verður þetta: þar sem S merkir sólar- 28 ) a aldarárið, X ártalið c," a afganginn. Dæmi: íTvert er ár sólaraldar 1936? Svar, 13. ár, þvl að, / 1936 + 9 V =13. \ 28 )a Þegar tímatalið var endurbætt 1582 komst ruglingur á sunnudag.s- bókstafina, svo að síðan hefir sól- aröldin eigi byrjað á GF eins og hún gerði allajafna í gamla stíl. Það kom til af því, að 10 dagar voru feldir úr fyrsta ári nýja stíls, og síðan hefir þremur dögum ver- ið slept í viðbót. á yfirstandandi öld hefst sólaröld á sunnudags- stöfunum FE. Eingin breyting verður á núverandi stafaröð fyr en árið 2100; það ár verður enn einum degi slept. Það er ef til vill ofur- lítið fljótlegra, að finna sunnu- dagsbókstaf með sólaröld lieldur en með sunnudagsbókstafs formál- anum, munurinn sá, að sólaraldar aðferðin dugar ekki lengur en til loka 21. aldar, en hin aðferðin er ævarandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.