Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 78
60 Tímarit Þjóðrceknisfélags íslendinga Skattöld Rómverja. Skattöld Kómverja er 15 ára tímabil. Iiún er þannig til orðin, að stjórnarvöldin rómversku lögðu sérstakan skatt á þjóðina, til þess, að ná saman fé til herbúnaðar og stríðskostnaðar. Þessi skattlög voru látin standa óbreytt í 15 ár. Að þeim tíma liðnum voru þau tek- in til íhugunar á ný, endurskoðuð, aukin eða breytt, eftir því sem við þótti þurfa, í það og það skiftið. Að því búnu lét keisarinn boð út ganga, kunngerandi öllum, sem lutu hans veldi, að virðing hefði farið fram á eignum manna um gervalt keisaradæmið, og eftir þeirri virðingu yrði farið með skattálögur í næstkomandi 15 ár. Slíkur boðskapur var nefndur indictio á rómversku máli; en síð- ar fluttist þetta heiti yfir á tíma- Inlið sjálft, sem ]iá var nefnt indictio Romæ, til aðgreiningar frá grísku 15 ára tímabili, .sem var með nokkuð líkum hætti. Þegar fram liðu stundir, tóku ýmsii- að miða ártalið við þessa rómversku skattöld, þótt venjan hefði lengst af verið sú, að telja frá uppliafi Rómaborgar. Sagt er að Konstantínus mildi (272-337) liafi tekið það upp fyrstur manna, og svo sögu- og annálaritarar eftir hans daga. Fjöldi kirkjurita og nokkrar páfabullur frá 4. og 5. öld eru dagsett að skattaldartali. Það tímatal, sem nú liöfum vér og liefst með fæðingu Krists, kom ekki á gang fyr en á 6. öld. Höfundur þess er talinn rómverskur ábóti, Dion- ysius Elxiguus (þ. e. hinn litli) að nafni, dáinn um 540 e. Kr. Þetta nýja tímatal var þá þegar tekið upp á ítalíu og færðist það svo smám saman norður um álfuna á næstu öldum. Til Islands kom það með kristnitökunni árið 1000. Skattöld Rómverja var látin liefjast með árinu 313 e. Kr. Var þá sag't að þetta eða það hefði skeð t. d. á 3. ári 1. skattaldar, á 12. ári 5. aldar, o. s. frv. Ef við nú teljum til baka, þá lendir 4. ár skattaldar á 1. ár e. Kr. Formáli til að finna með skattöld Rómverja verður þá: r> — ( N ,Þar sem R merkir skatt- aldarárið, X ártalið og a afganginn. Ef ekkert gengur af, er 15. ár skattaldar. Vilji eg t. d. vita hvert sé ár skattaldar 1936, þá er, / 1936 + 3 \ -4 B= \ 15 / a ' Júlíanska tímabilið. Þetta tímabil varð ekki til fvr en á 16. öld e. Kr. Höfundur þess var Joseph Justus Scaliger (1540- 1609). Hann var ítalskur að ætt, en fæddur á Frakklandi og' ól þar allan sinn aldur, að undanteknum 13 síðustu árum æfinnar, er liann var kennari í háskólanum í Leyden á Hollandi og lézt þar 1609. Scaliger var með lærðustu mönn- um meðal Frakka á sinni tíð, tungumálagarpur mikill og allra manna fróðastur um tímatal forn- aldarþjóða. Eftir hann liggja mörg rit um bókmentir Grikkja og Rómverja, og 1583 birtist frá hon- um sérstakt rit um tímatal þeirra og annara fornþjóða. í þessu riti bætir Scaliger við nýrri öld, sem hann kallar Júlíanska tímabilið, kendi það við föður sinn, Júlíus Cæsar Scaliger, sem líka var fróð- leiksmaður mikill, heimspekingur og skáld. Þessa nýju öld bjó Scaliger til upp úr þremur eldri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.