Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 80
62 Tímarit Þjóðrœhnisfélags íslendinga úar 1936 t. d. verÖur J. E.*) 2,428,- 196. dagur. Sólmyrkvann 31. ágúst 1932 myndu stjörnufræðingar skrásetja, að liefði skeð á J. E. 2,426,951. degi, o. s. frv. Þessi teikning er nokkurs konar allieims mál, (að sínu leyti eins og ítölsku söngtáknin), sem allir stjarnfræð- ingar skilja, hvort lieldur þeir eiga lieima í Ameríku eða Kína, Eng- landi eða 'Arahíu, eða hvar annars- staðar sem vera skal hér á jörðu vorri. Með öðru fleira er það líka einn kostur þessarar aldar, að ekki þarf að telja árin fyrir Krists fæð- ingu aftur á bak, eins og í voru al- menna tímatali. Tveir stuttir formálar. Niðurlag. Ef einliverjum kann að þykja sumir formálamir nokkuð langir, t. d. paktaformálinn, þá hefi eg bætt úr því með því að semja ann- an miklu styttri, en aðgætandi er, að hann gildir aðeins frá 1900 til 2199. Eftir þann tíma er bezt að nota aðal formálann, sem er ævar- *)J.E. = Julian Epoch. þ. e. frá upphafi hins Júlíanska tlmabils. andi eins og hinir allir. Formálinn er svona: 30 a — 1 Pað er: Marfalda tölu, sem er einum minni en gyllinital ársins með 11, deil pródúktinu með 30. afgangurinn er einum meiri en paktar þess árs pegar a.= 0, eru paktar 29; það verður þegar gyllinitalið er 1. pegar a—1 = 0. eru paktar 30; það verður þegar gyllinital er 12. Með öðrum orðum: 30 koma fyrir 0 I báðum tilfellum. Dæmi: Árið 1936 er gyllinital 18. þá verður, 11(18 — 1) = / 187\ “ 30 a— 1 \ 3_Ö/7 —1“6- Sem eru paktar ársins 1936. Svci er formáli sunnudagsbókstafsins; hann má draga talsvert saman og stytta, þannig: B= 7m+2 X (-^ )h Með þessum formála má finna sunnudagsbókstaf út þessa yfir- standandi öld og alla næstu öld, til aldamótanna 2100. Eftir það er vissast að brúka lengri formálann. Hér verður nú að nema staðar. Mætti að endingu geta þess, að eg liefi leitazt við að gera reiknings- formálana eins ljósa og óbrotna og frekast var unt; er það alt einfald- ur, brotalaus reikningur, sem hver og einn ætti að hafa full not af, er þekkir einfaldar, almennar reikn- ingsreglur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.