Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 80
62
Tímarit Þjóðrœhnisfélags íslendinga
úar 1936 t. d. verÖur J. E.*) 2,428,-
196. dagur. Sólmyrkvann 31. ágúst
1932 myndu stjörnufræðingar
skrásetja, að liefði skeð á J. E.
2,426,951. degi, o. s. frv. Þessi
teikning er nokkurs konar allieims
mál, (að sínu leyti eins og ítölsku
söngtáknin), sem allir stjarnfræð-
ingar skilja, hvort lieldur þeir eiga
lieima í Ameríku eða Kína, Eng-
landi eða 'Arahíu, eða hvar annars-
staðar sem vera skal hér á jörðu
vorri. Með öðru fleira er það líka
einn kostur þessarar aldar, að ekki
þarf að telja árin fyrir Krists fæð-
ingu aftur á bak, eins og í voru al-
menna tímatali.
Tveir stuttir formálar. Niðurlag.
Ef einliverjum kann að þykja
sumir formálamir nokkuð langir,
t. d. paktaformálinn, þá hefi eg
bætt úr því með því að semja ann-
an miklu styttri, en aðgætandi er,
að hann gildir aðeins frá 1900 til
2199. Eftir þann tíma er bezt að
nota aðal formálann, sem er ævar-
*)J.E. = Julian Epoch. þ. e. frá upphafi hins
Júlíanska tlmabils.
andi eins og hinir allir. Formálinn
er svona:
30 a — 1
Pað er: Marfalda tölu, sem er einum minni
en gyllinital ársins með 11, deil pródúktinu
með 30. afgangurinn er einum meiri en
paktar þess árs pegar a.= 0, eru paktar 29;
það verður þegar gyllinitalið er 1. pegar
a—1 = 0. eru paktar 30; það verður þegar
gyllinital er 12. Með öðrum orðum: 30 koma
fyrir 0 I báðum tilfellum. Dæmi: Árið 1936
er gyllinital 18. þá verður,
11(18 — 1) = / 187\
“ 30 a— 1 \ 3_Ö/7 —1“6- Sem
eru paktar ársins 1936.
Svci er formáli sunnudagsbókstafsins;
hann má draga talsvert saman og stytta,
þannig:
B= 7m+2 X (-^ )h
Með þessum formála má finna
sunnudagsbókstaf út þessa yfir-
standandi öld og alla næstu öld, til
aldamótanna 2100. Eftir það er
vissast að brúka lengri formálann.
Hér verður nú að nema staðar.
Mætti að endingu geta þess, að eg
liefi leitazt við að gera reiknings-
formálana eins ljósa og óbrotna og
frekast var unt; er það alt einfald-
ur, brotalaus reikningur, sem hver
og einn ætti að hafa full not af, er
þekkir einfaldar, almennar reikn-
ingsreglur.