Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 83
Rödd hrópandans Eftir Guffrúnu H. Finnsdóttur Löngu dreymdir draumar mann- kynsins eru nú óðum að rætast. Hér sit eg og lilusta á eina beztu liljómsveit veraldarinnar spila í feikna fjarlægð eitt af meistara- verkum risans í norðrinu, er nú kveður svo fagurlega á tónum, að sá lieimur, sem skyn ber á, leggur við eyrun og undrast, undrast og dáir þann skapandi, máttuga anda, þá voldugu rödd, er hljómar sem söngur hnattanna, sem niður und- irdjúpanna beint inn að viðkvæm- asta streng mannshjartans. Síðustu tónarnir af Sjöundu hljómkviðu Sibeliusar eru liðnir lijá, horfnir út í regindjúp geims- ins, þar sem þeir berast áfram á öldum ljósvakans. Eitt af töfra- tækjum nútímans, hljómgjöllin, breytti stofunni minni þögulu um stund í sönghöll, — en nú er liljóm- kviðan þögnuð, og í liennar stað hlusta eg með ef til vill enn næm- ari eyrum á raddir liaustsins, er úti fyrir kveða við raust graf- söngva sumargróðri og sólbjörtum dögum. iSTorðan-stormurinn fer hamför- um í kvöld, hvín og ýlfrar í hverri gátt, blæs ís á gluggarúðurnar og dregnr frosrósir með freðnum fingrum. Snjórinn þyrlast og lauf- vana trén veina og stvnja undan ofsa stormsins.— Þessir h 1 j ó m a r storms og strengja hafa kveðið óró og þung- lyndi inn í huga minn — vakið liálfgleymdar minningar og mynd- ir, er svífa fyrir innri augum svip- að hreyfimynd — sumar skýrar, aðrar hálf þokukendar. Og eins og hreyfimyndin er aðeins skuggi þess virkileika, er átti sér stað, þegar hún var gjörð, eins eru minningar liðinna atburða aðeins skuggamyndir veruleikans, sem aldrei verða höndlaðar, nema í sálu manns. Eg veit ekki hvort á sterkari þátt í því, gnýr stormsins úti eða iiin þróttmiklu og alvarlegu tón- ljóð Sibeliusar, að gamli vinur minn, Þormóður, stendur mér svo skýrt fyrir hugskotssjónum, að mér finst næstum því að hanu sé liér í heimsókn hjá mér í kvöld. Ef til vill er það þó hljómkviðan. Ifann var fyrsti maður, er revndi að segja mér frá þess konar músík. Og þar að auki hefi eg oft áður tekið eftir því, að músík minnir mann svo oft á fólk, sálar- líf þess og kendir. Stoltið, þrótt- urinn, alvaran, einmanalegt þung- Ijmdi og hlýleiki, þessi lyndisein- kenni norrænna manna, voru eins greinileg og auðfundin í hugsana- lífi og skapgjörð Þormóðs, og þau eru auðheyrð í tónljóðum Sibeli- usar. 0g veðrið í kvöld minnir mig líka á annað haustkvöld fyrir löngu síðan, sem varð mér sér- staklega minnisstætt fyrir heim- sókn Þormóðs og samtal við hann. Það var liðið töluvert fram á vökuna, þegar hann kom, kaldur, hrakinn og fannbarinn. Iíann hafði tapað af sér hattinum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.