Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 85
Rödd hrópandans 67 sér til skammar — eins og b.-mn komst að orði. Þormóður tók nú upp þráðinn aftur og sagði: — Eins og eg hefi svo oft sagt þér frá áður, þá flutt- ist eg liingað vestur snemma á landnámsárum Tslendinga, þá lið- lega tvítugur að aldri. Eg ólst upp á góðu sveitaheimili, þar sem r'kti h e i 1 b r i g ð u r hugsunarháttur, stjórnsemi, reglusemi og dugnað- ur. Mér leið þar vel og átti við gott að húa, en það var mér ekki full- nægjandi. títþráin söng mér í evru sín liafgúu ljóð. — Og eg hlýddi þeim söngvum og' lagði af stað með nesti og nýja skó í leit eftir frægð og frama, En nestisskjóðan mín var fremur létt, eg hafði ekkert, lært til undirbúnings undir lífið nema þessa algengu fermingar- fræðslu og óbrotnu sveitavinnu.— Með þetta lagði eg af stað út f nýja veröld, eins og ófæddu börnin hans Maeterlinck’s, þegar þau leggja af stað til jarðarinnar með pinkil af forlögum. Þegar hingað kom var landið hér vestra lítt nnmið: Winnipeg að kalla mátti smáþorp. Sléttan ó- plægð, vísundar gengu enn lausir og Indíánarnir voru ekki búnir að átta sig á því, að óðalsréttur þeirra var genginn í greipar hvíta manns- ins. Skipsfarmar af útlendingum voru fluttir inn í landið, brenni- merktir sem aðflutt vinnudýr og svo dreift hingað og þangað út um óbygðirnar. Og þegar þangað var komið, skildist fólkinu fyrst, að þetta var engin stássferð, sem það hafði tekið sér á hendur. Hér var það komið til að vekja þetta risa- land af aldasvefni — til að brjóta það, yrkja og ryðja, byggja það UPP og búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. — Og skilyrðin voru þau sömu og hjá tröllunum í gömlu þjóðsögunum. Ef þrekraunirnar voru ekki leystar af hendi, tapaði þetta fólk engu fyrir nema lífinu. Okkur varð það ekki öllum auðið, að tína saman og telja rétt fjaðr- irnar í sæng tröllskessunnar. Þegar eg kom liingað var verið að leggja járnbrautina þvert yfir landið, og var eg einn af þeim, er fékk atvinnu þar. Hvílíkt risa mannvirki þar var á ferðum, er víst fáum ljóst, nema þeim, sem að því unnu. Þar var alt lagt í söi- urnar til að yfirvinna torfærurnar og erfiðleikana, ekki einungis ó- takmörkuð auðæfi landsins, ein- staklinga og félaga, heldur og endalaust strit og erfiði, og ótal mannslíf, er þrekvirkið tók að fórn. — En á bak við það alt. stóð stórfengleg liugsjón, er sá í braut- arlagningunni lífæðakerfi þessa víðáttumikla lands, er veitti inn lifandi straumum, og reisti í auðn- inni borgir og þorp og blómleg héröð. Slík þrælavinna og þessi var mér ður ókunn, en eg var ungur og hraustur, lifði það af og vandist við vistina. Á vetrum var eg hér í Winnipeg og grendinni hjá lönd- um mínum. Hér kyntist eg og trú- lofaðist ungri, íslenzkri stúlku, sem eg unni hugástum með ákafa og einlægni unglingsins. Ilún var ein sér og umkomulaus, eins og eg, vann í vist — því um annað var þá ekki að ræða fyrir stúlkur. Við höfðum ákveðið að gifta okkur að haustlagi þegar eg kæmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.