Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 87
Rödd hrópandcms 69 Óloft, liitasvækju, tóbaksreyk og vínþef lag'Si á móti mér. Hálf slompaður landi sat þar rétt innan við dyrnar og spilaSi á harmoníku, réri eftir hljóSfallinu, sló falland- ann meS hælnum í gólfiS og söng galsalega meS ekki óviSfeldnum bassaróm: — FlýtiS yklcur, flýtiS ykkur, fljúgum, stígum rælinn. . . HljóSfæriS mitt hamrar . . . fjölin glamrar—o. s. frv. — Harmoníkan iivæsti og tók andköf og liljóSin komu í stórum ójöfnum rokum. Nokkur pör dönsuSu kappsamlega á gólfinu. í horninu andspænis dyrunum sat húsbóndinn ásamt nokkrum eldii mönnum, viS drykkju. Báru þeir meS sér aS vera töluvert viS skál. Húsbóndinn þuldi IjóS og' var hægt aS ráSa í, hvaSa tegund af vísnagjörð var efst á teningnum, ef dæma mátti eftir svip, augnaráSi og dónaleg um lilátrum. Eg sá þetta alt á augabragSi um leiS og eg stanzaSi andartak í dvrunum, tók ofan húf- una. og kallaSi glaSlega: — Gott kvöld! — Húsbóndanum varS litiS til dyranna, og eg liefi aldrei á æf' minni séS eins skjót svipbrigSi. Hann spratt á fætur og andlitiS á honum fraus af skelfingu. ÞaS var eng-u líkara en aS liann hefSi séS draug eSa einhvers konar ófreskju standa í gættinni. ÞaS fór eins og leiftur um stofuna, öllum varS lit- ið til dyranna og öllum sýndist verSa álíka felmt viS aS sjá mig. Þarna sló öllu í þögn, ónotalega þunga dauSaþögn, og þeir sem voru að dansa stóSu í sömu spor- um, eins og stirSnaSir. ÞaS fór um mig ónota hrollur. HvaS var aS? Ósjálfrátt hopaSi eg á hæl og snéri mér til liálfs fram í skúrinn, til aS hrista af mér krapann. Ljós- iS úr stofunni féll á skakk fram um dyrnar og þar á bekkskrífli lá stúlkan mín liðiS lík. — Brekáns- ræfill var breiddur ofan á hana, en hafSi hálfdregist ofan af and- litinu og brjóstinu. Um þaS var eg nærri dottinn, þegar eg var aS þreifa mig áfram í myrkrinu, og handleggmrinn á henni var þaS, sem eg snerti um leiS og' eg varSist fallinu.---- Stundum er þaS eins og einhver miskunnsöm hönd dragi tjaldiÖ fyrir sviSið, þegar mannlegum til- finningum er ofboSiS. Eg man ekkert eftir livaS fram fór eftir þaS, fyr en komiS var langt fram á vetur. Þá komst eg til sjálfs mín og mér var sagt hvaS hefSi komiS fyrir. Stúlkan mín hafSi veriS á leið- inni til kunningjafólks síns, sem bjó lengra burtu. VarS bráðkvödd á veginum ög flutt þarna heim þar til líkinu yrði ráSstafaS. Hún var þarna öllum óviðkomandi og því engum harmdauSi. Og dansinum mátti auSvitaS ekki fresta. En fyr mátti nú vera skrílshátturinn!— Veturinn leiS, og um voriS fór eg aftur út í brautarvinnu. Hér var mér ómögulegt að una. Mér var líka kunnugt um, aS vinnan þar gaf ekki langan tíma til sjálfs- vorkunnar. Fyrst í staS var í mér uggur viS sjálfan mig. Eg var út- haldslaus, uppstökkur og ekki hálf- ur maður til vinnu. En svo smá komu kraftarnir til baka. Þar voru saman komin allra þjóða kvikindi, menn af öllum stéttum og stigum, alla leið frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.