Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 91
Upphaf borgaralegs hjónabands á íslandi Magnús Kristjánsson (“mormóui”) og Þuríður Sigurðardóttir Eftir Jón Pálsson fyrv. l)ankagjaldkera. Það eru hjón ein, Magnús Krist- jánsson, oftast nefndur “Magnús mormóni” og kona hans, Þuríður Sigurðardóttir, erfiðleikar þeirra og ótrauð málafylgja til þess að bindast löglegum hjúskaparbönd- um, sem eg ætla að gjöra að um- talsefni í þetta sinn. Þetta er áreiðanlega einsdæmi og sigur þeirra í því máli merkilegur og mjög undraverður. — Faðir Magnúsar hét Kristján Kristjánsson bónda í Efraseli í Stokkseyrarhreppi og Salgerðar Einarsdóttur, Eiríkssonar frá Borg, þess, er sagt var að úthýst hafi dreng þeim, árið 1755, er Skerflóðs-Móri varð af, og hefi eg ritað þá sögu alla á öðrum stað. Salgerður, amma Magnúsar Krist- jánssonar mormóna, var systir Þuríðar Einarsdóttur formanns, og er saga hennar einnig til. Magnús mormóni var enn á unga aldri þá er hann misti móður sína, Katrínu Magnúsdóttur, systur Gísla í Vestari-Móhúsum og g'ift- i.st Kristján, faðir Magnúsar, í annað sinn. Voru þau hjónin fá- tæk mjög og ólst Magnús upp hjá þeim við liarðan kost, sökum fá- tæktarinnar og eig’i síður vegna at- lætis og umhyggjuleysis stjúpmóð- ur sinnar. Hann fór því á mis við alla fræðslu á æskuárum sínum, enda var þes.s lítill kostur að geta notið fræðslu og svo var einnig hitt, að þá var mönnum yfirleitt ekki ljóst, að neinnar annarar fræðslu væri þörf en þeirrar, að reka kýr og moka f jós. — Að vísu var barnaskóli á stofn settur þar í hreppnum árið 1852, tíu árum eftir að Magnús fæddist og liafði því Magnús bæði aldur til og hæfileika góða að sækja þann skóla, eins og önnur börn á hans reki, en þar stóð fátæktin og liinn fáránlegi hugs- unarháttur almennings í vegi. Iiið eina, sem Magnús kann að liafa getað hnýst í af því tæi, mun að einhverju leyti hafa verið bækur þær, er Þorsteinn Jónsson, síðar “ Eyjalæknir, ” liafði undir hönd- um og notaði við nám sitt, en hann ólst upp á næsta bæ við Magnús og var aðeins þrem árum eldri en hann. Um tvítugsaldur fór Magnús frá föður sínum og stjúpu og mun hann ekki hafa saknað hennar mjög. Fór hann nú í vistir austur í Landeyjar og réri í Vestmanna- eyjum á vetrarvertíðum. Ivyntist hann þar mörgum góðum mönnum, þarlendum, og einnig sjómönnum af landi ofan. — Vegna hagleiks- náttúru sinnar hélt Magnús sig mjög að öllum þeim, er eitthvað voru við smíðar riðnir, einkum járn- kopar- og silfur-smíði, og náði hann loks allmikilli framför í þeirn greinum. — Þetta varð til þess, að hann réðist út í Eyjar, til Helga nokkurs Jónssonar, bróður Jóns Mýrdal, ])ess, er samdi skáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.