Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 93
Upphaf borgaralegs hjónabands á Islandi 75 en skipið kom aldrei. Varð því Magnús að ráða sig í vist hið bráð- asta, eins og allir hinir, því lansa- menska var enn eigi leyfð að lög- um. Árni bóndi á Oddsstöðum og Steinumi kona lians réðu nú Magn- ús til sín og var þá Þuríður nokk- ur Sig'urðardóttir vinnukona þeirra; var hún ekkja á fimtugs- aldri, en Magnús rúmlega þrítug- ur. Þuríður hafði skírast látið og fóru nú hugir þeirra. Magnúsar og hennar að dragast saman. Leið eigi á löngu að þau vildu vera ein út af fyrir sig og leigðu því lítið herbergi þarna á Oddastöðum, svo lítið og þröngt, að þau urðu að sofa saman á nóttum. — Þetta geðjað- ist Lofti biskupi miður, því sið- fræði mormóna teldi það höfuð- synd, að ógiftar persónur sæng- uðu saman. Hann krafðist þess því, að þau giftu sig liið bráðasta, ef þau vildu sáluliólpin verða, og gifti hann þau svo mormóna gift- ingu. Þetta þóttu býsn svo mikil og nýlunda í landi hér og þá eigi sízt þar í Eyjum úti, að menn haxldust mjög að og álitu alla þá, er þessa trú og siðu liöfðu tekið, hina mestu ræfla, er sjálfsagt væri að hæða og fyrirlíta. Leið nú svo árið að eigi bar fleira til tíðinda.— Næsta vor, 1874, leigði Magnús sér dálítinn kofa “niðri á Sandi’’ til íbúðar fvrir sig, konu sína og sveitarbarn, er þau höfðu tekið til fósturs. Kofinn var tvíkannaður. 1 öðrum enda kofans bjuggu þau hjónin, en í hinum hafði Magnús smiðju sína og smíðaverkstæði. Vann hann kappsamlega að smíð- unum og liafði góða atvinnu. Þau undu nú hag sínum liið bezta og sýndist þeim fagur hamingjudag- ur vera að renna upp yfir sér. En —árdagsljómi liins nýja hjúskap- ardags þeirra tók brátt að fölna, því nú kom sóknarpresturinn — séra Brynjólfur Jónsson — til sög- unnar: Hann reyndi, eftir mætti, að hindra framgang mormóna- trúarinnar, en það kom fyrir ekki. Hann vissi, að þau Magnús og Þuríður voru gift að mormónskum sið, og að sú gifting var eigi gild að landslögum. Þetta vildi hann nú nota sér til að sýna ógildi mor- mónatrúarinnar. Ný Stjórnarskrá var komin, en ákvæðum liennar um þessi efni voru honum enn ókunn. —Magnús vissi jafnvel bet-ur, sem síðar segir.— Presturinn kærði því fyrir Aa- gaard sýslumanni hina hneyksl- anlegu sambúð þeirra Magnúsar og Þuríðar og' skoraði á liann að láta það eigi afskiftalaust. Aagaard brá fljótt og vel við, ritaði Bergi Thorberg amtmanni og sendi lionum kæruna. ikmtmað- ur varð vel við og ritaði svolátandi “AÐVÖRUN”: “Bergur Thorberg amtmaður í Suður- og' Vestur-amtinu gjörir kunnugt: Að þar eð sýslumaður- inn í Vestmannaeyjum hefir til- kynt amtinu eftir skýrslu hlutað- eigandi sóknarprests, að húsmað- ur Magnús Kristjánsson og' Þuríð- ur Sigurðardóíttir, sem ekki eru löglega gift, búi saman í hneyksl- anlegri sambúð, þá aðvarast hér með og áminnast ofangreindar persónur, að slíta sambúð sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.