Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 94
76 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga innan viku frá birtingu þ&ssa úr- skurðar og’ mega síðan ekki vera til heimilis á sama bæ. Ef þau, þrátt fyrir þessa aðvörun amtsins, ekki slíta sambúð sinni, mega þau búa.st við opinberri kæru til straffs eftir 179. gr. binna ísl. hegningar- laga. ’ ’ Amtmaður sendi sýslumanni “úrskurð” þenna. En hann skip- aði lireppstjóranum að lesa hann upp fyrir þeim Magnúsi og Þuríði. Hreppstjórarnir voru tveir, báðir vinir Magnúsar og hvorugur þeirra mormónatriíar. Þeim þótti leitt að þurfa að flytja þeim Magnúsi boðskap þennan, en urðu að hlýða. Morgunn einn koma þeir spariklæddir Magnúsi að óvörum og spyrja: “Hvort viltu heyra amtmanns-úrskurð þann, er við eigum að flytja þér, úti eða inni?” “Inni!” segir Magnús, og ganga þeir þá inn og lásu þar upp úr- skurðinn. Þuríður varð sem steini lostin og kom engu orði upp; Magnúsi varð einnig þungt niðri fyrir, en þó eigi meira en svo, að liann heitti hreppstjórunum kaffi, sem hann bjó sjálfur til, því Þuríð- ur skifti sér eklci af neinu. Magnús bað þá láta sig’ fá afrit af úrskurð- inum og’ fékk hann það ókeypis daginn eftir. Næstu nótt varð Magnúsi ekki svefnrótt og hugsaði hann nú mál sitt og komst að þeirri niðurstöðu, að ekki mundi annað ráð vænna, en að láta bæta lúterskri giftingu ofan á hina mormónsku. Fór hann því á fund tvegg-ja vina sinna og bað þá vera svaramenn sína. Þeir lofuðu því. Síðan fer Magnús á fund sóknarprests síns og biður hann að gifta sig. Prestur kvað sig bresta heimild til þessa, eins og nú stæðu sakir, en lofaði að leita álits yfirboðara sinna um það livað gjöra skyldi. —- “En — þið verðið að skilja, á meðan á svarinu stend- ur! ’ ’ kvað prestur. Grekk nú Magnús lieim í kofa sinn, dapur í bragði, og sagði Þuríði hvernig komið var, en liún varð þá svo hrygg og reið, að Magnúsi þótti nóg um. Kom hon- um þá alt í einu ráð í liug: Hann heitti óvenjulega sterkt kaffi, færði Þuríði og bað hana drekka, en hún kvað það ódrekkandi. Magnús bað hana að drekka það samt; það gjörði hún og varð mjög bumbult af. Segir þá Magnús: “Kú fer eg til læknisins og segi honum, að þú sért orðin vitlaus! ’ ’ ‘ ‘ Eg er ekkert brjáluð! ’ ’ segir hún. “Nei, en láttu sem þú sért brjáluð þegar læknirinn kemur!” segir Magnús og sýndi liann henni nú hvernig hún skyldi haga sér í orð- um og látbragði, er læknirinn kæmi. Fer nú Magnús og sækir Þor- stein lækni í skyndi. Ilann kom og heilsaði Þuríði. Hún tók að vísu kveðjunni, en bætti þó við nokkr- um ósamanhangandi orðum, sem hvergi áttu við. Tók nii læknirinn um úlfnlið Þuríðar og fann, að æðin sló óreglulega og segir svo við Magnús: “Þú segir satt; kon- an er ekki hraust. ” — Læknirinn lét þau fá svefndropa og hjarta- styrkjandi dropa handa Þuríði, er nú sagði, þegar hún átti að fara að nota meðölin: ‘ ‘ Hvað á þetta að þýða, að vera að fá meðöl lianda mér, þar sem eg er al-heilbrigð ? ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.