Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 98
80 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga eigi í hendur sýslumanns fyr en nálægt miðjum febrúar 1876. Síðla í þeim mánuði komu nú lireppstjórarnir báðir, klæddir í spariföt sín, að finna Magnús, og voru nú glaðari en í hið fyrra skiftið, því nú áttu þeir að lesa upp fyrir þeim Magnúsi og Þuríði, konungs-úrskurð um það, að nú skyldu þau verða vígð á löglegan liátt heilögu hjónabandi og urðu þau hæði liarðla g'löð við þann kon- ungsboðskap! , Fór nú Magnús bráðlega á fund sýslumanns og’ hað hann gefa sig saman við Þuríði og veita sér þó allar nauðsynlegar leiðbeiningar, svo málið yrði réttilega undirbúið. Veitti sýslumaður honum þær og' ákvað, að lijónavígslan skyldi fram fara í þinghúsi Vestmannaeyja kl. 12 á hádegi hinn 30. marz 1876.— Fregnin harst nú eins og eldur í sinu meðal Byjaskeggja og þótti hún engin smávegis tíðindi: Að konungurinn sjálfur hefði skipað sýslumanninum að gifta þau Magnús og’ Þuríði! “Það mátti ekki minna kosta! ’ ’ sög’ðu me’nn. Var nú mörgum forvitni á að sjá og heyra hvernig “giftingin” færi fram, enda var hverjum sem vildi heimilt að vera viðstaddur og kom víst fáum til hugar að láta því líkt tækifæri ónotað!— Að morgni liins ákveðna hrúð- kaupsdags tók fólkið snemma að flykkjast að þingliúsinu og er því var upplokið, ruddist svo mikill fjöldi inn í liúsið að það varð fult á svipstundu. Tók það 500 manns og’ eig’i voru þeir færri er úti stóðu, enda stóð þá vetrarvertíð þar yfir. Sýslumaður, hrúðhjónin og svaramenn þeirra, Þorsteinn lækn- ir og Þorsteinn alþingismaður, komu á ákveðnum tíma. Hrepp- stjórar rýmdu til í þinghúsinu og var forsætisbekkur þess hafður fyrir brúðarbekk. Sýslumaður flutti ræðu fyrir brúðlijónunum og skýrði fyrir þeim hjónabands- skyldurnar. Síðan spurði hann þau venjulegra spurninga, hvort fyrir sig, og er þau liöfðu játað ])eim, bað liann þau taka höndum saman og vinna hvort öðru órjúf- andi trygðaheit. Það gjörðu þau fúslega. Lýsti hann þá yfir því fyrir öllum er á lieyrðu, að frá þeirri stundu væru þau lögleg’ hjón. —Að því búnu snéri sýslumaður sér að sóknarprestinum, sem var þar viðstaddur, og’ bað hann að innfæra gjörning þennan í kirkju- bókina og lofaði prestur því. Fór síðan hver og einn heim til sín og sinna.— Loks bað sýslumaður Magnús að koma heim t-il sín að þrem klukku- stundum liðnum að sækja lijóna- bandsvottorð þeirra, er hljóðar þannig: “Mikael Marius Ludvig Aa- gaard sýslumaður Vestmannaeyja- sýslu kunngjörir: Að ár 1876, fimtudaginn 30. dag’ marzmánaðar um hádeg’i mættu í þinghúsi sýslunnar fyrir sýslu- manni og undirrituðum vottum vngismaður Magnús Ivrist-jánsson í Vestmannaeyjum og ekkjan Þuríður Sigurðardóttir sama stað- ar, til þess að fá stofnað borgara- legt hjónaband, sem þeim liafði leyft verið að innganga með kon- ungsúrskurði 25. októbermánaðar 1875 og hefir það verið auglýst við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.