Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 99
Upphaf borgaralegs hjónabands á Islandi 81 kirkju með rúmlega þriggja vikna fresti, að þau ætluðu að stofna hjónabandið eins og þau einnig liafa fullnægt öllum öðrum skil- yrðum, sem ofannefndur konungs- úrskurður mælir fyrir um. Eftir að þýðing og gildi hjónabanclsins hafði verið leitt þeim fyrir sjónir og yfirvaldið liafði spurt þau hvort í sínu lagi, livort þau vildu eigast og þau liöfðu játað því, lýsti sýslumaður yfir að löglegt hjóna- band væri stofnað milli þeirra Magnúsar Kristjánssonar og Þuríðar Sigurðardóttur. Fór hjónavígsla þessi fram fyrir opnum dyrum. Ut supra. M. Aagaard. Sem vottar: Þorsteinn Jónsson læknir. Þorsteinn Jón.sson alþing ismaður. Þessu til staðfestu mitt undir- skrifað nafn og embætti.sinnsigli, M. Aagaard. Borgað 2 — tvær — krónur. iM. A. ’ ’ * # # Nýgiftu hjónunum þótti mjög vænt um vottorðið, brutu skjalið saman og lögðu það í kistuliand- raða. Þar lá það lengi óhreyft, en mun nú ekki lengur til vera. Nú lifðu hin nýgiftu hjón eins og blóm í eggi og’ nutu óblandaðrar ástarsælu í fullum mæii. Þótti þeim því meira til hennar koma, sem hún hafði kostað þau meiri baráttu og mál þeirra orðið að ganga í gegnum fleiri dómstig' og afskiftasemi annara, sem sé: Tveggja hreppstjóra, hrepps- nefndar og oddvita hennar, læknis, prests, sýslumanns, amtmanns, landshöfðingja, ráðherra og loks konungs, enda var þetta hið fyrsta borgaralega hjónaband, sem stofn- að hafði verið á íslandi. # # # Magnús var vel hagorður og lét nú ósjálfrátt í sigurg'leðinni “fjúka í kveðlingum, ” en það kom iionum ekki sem bezt, því hann var meinfyndinn og þótti sumum so;>i sér væri til drukkið. Var Magnús aðvaraður og gekk liann í kveð- skáparbindindi. Um það kvað hann síðar: “Eg orkti margt og mjög óþarft, menn óspart það stygði, en hætti snart, því vit var vaxt, vísnaskart sem bygði. ” Ekki varð þeim hjónum barna auðið. Arið 1879 (um haustið) fluttu þau að Útgörðum í Stokkseyrar- hverfi og bjuggu þau þar um 26 ára skeið og héldu jafnan fast við mormónatrú sína, þótt enginn væri söfnuðurinn utan þau tvö ein. Helgisiða-æfingar þ e i r r a fóru fram innan fjögurra veggja og gátu menn þess til að þar mundu þær hjartnæmastar, er bezt næðið væri og nógur ylurinn og vfissi enginn um þær. * * # Veturinn 1905 fékk Magnús heilablóðfall og misti mátt og með- vitund svo dögum skifti, en rétti þó við aftur, svo að hann fékk mál, rænu og mátt nokkurn í aðra hlið líkamans. Þá var (1897) Eyrar- bakka hreppur a ð s k i 1 i n n frá Stokkseyrar hreppi (hinum síðar- nefnda skift í tvent að 1/3 lduta (Eyrarb.) og 2/3 (St. hr.) og féll það í hlut Magnúsar að lenda á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.