Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 105
Ármann frændi 87 minnar. Og' mér fanst að það draga sárasta sviðann úr heimþrá minni, að vita það. Eg spurði herra Oswald að því, skömmu eftir að eg kom til hans, livort hann þekti nokkurn Islend- ing í Dartmouth. Hann kvaðst ekki vita til þess, að þar væri nokk- ur Islendingur; að minsta kosti hefði hann aldrei heyrt þess getið. Eg sagði lionum að eg' liefði heyrt að þar væri Islendingur, Ármann að nafni, sem væri í vinnu hjá járn- smið, sem liéti Arehibald. Og eg lét það í ljós, að mig langaði til að finna hann einlivern tíma. Herra Oswald sagði að það væri satt, að í Dartmouth væri járnsmiður, sem liéti Archibald, en kvaðst aldrei hafa heyrt að Islendingur væri í þjónustu hans. Um það sagðist hann samt skyldi grenslast næst þegar hann færi inn í bæinn. En það kom ekki til þess, að hann þyrfti að grenslast eftir því, því að skömmu síðar kom aldraður maður frá Dartmouth til að finna Oswalds-hjónin. Þau þektu haun vel. Hann hét John Williams og var garðyrkjumaður. Þegar hann sá mig, spurði hann herra Oswald um það, hvaðan eg væri. Og þá er hann vissi, að eg var Islendingur, fór liann að segja okkur frá því, að íslenzkur maður væri húinn að vera. um nokkurn tíma hjá Allan Archibald járnsmið. “Hvað heitir sá íslendingur?” spurði herra Oswald. “Það veit eg ekki,” svaraði Wil- liams; “eg heyri að hann er jafnan kallaður: Islendingurinn, eða Is- lendingurinn hans Archibalds. Hann er sagður að vera góður verkmaður og hagur vel bæði á tré og járn. Mér er sagt að hann sé í hjáverkum sínum að smíða bát á stærð við fjögramanna-far; og sumir halda, að hann ætli að fara aleinn á þeim bát alla leið til ts- lands, strax og hann hefir gjört hann sjófæran, því að hann kvað ekki festa yndi hér í Ameríku. ’ ’ “Slíkt nær nú engri átt,” sagði herra Oswald, “því að enginn maður fer einsamall á fjögra- manna-fari yfir Atlantshaf.” “Þetta segja menn þó, að liann hafi í hyggju,” sagði Williams. Svo töluðu þeir ekki meira um það. En litlu síðar átti herra Os- wald ferð inn til Dartmouth, og bauð liann mér að fara með sér. Það þáði eg með þökkum. Og þeg- ar við komum inn í bæinn, benti liann mér á smiðju, sem þar var niður við sjóinn. “Þarna er smiðjan hans Archi- balds,” sagði hann; “þú getur Ixeðið mín þar, meðan eg stend við í búðinni þarna yfir frá. Eg veit, að þig langar til að heilsa upp á landa þinn. Þú mátt samt ekki tefja fyrir honum. En þú mátt bjóða lionum að koma til okkar á sunnudaginn, ef þú vilt.” Bg var herra Oswald af lijarta þakklátur fyrir að leyfa mér þetta. Og gekk eg nú rakleitt yfir að smiðjunni, nam staðar fyrir fram- an dyrnar og horfði inn. Smiðjan var stór, og voru þar þrír menn inni og unnu af kappi. Yoru þeir allir miklir menn vexti og krafta- legir, en einn þeirra bar þó af þeim öllum, og þóttist eg vita, að ]>að væri sjálfur yfirsmiðurinn, Allan Ai’chibald. Gekk eg til hans, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.