Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 108
90 Tímarit Þjóðræhnisfélags Islendinga því skyni, að vinna mér þar inn peninga til þess að borga með far- g-jaldið lieim. 1 Halifax fann eg herra Archibald, og með honum fór eg liingað til Dartmoutli og liefi verið á hans vegum síðan. Og alt af stöðugt langar mig lieim, en heimþrá mín er löngu liætt að kvelja mig, eins og hún g'jörði fyrsta árið. Eg náði tökum á lienni og lield lienni í skef jum, — það má lækna heimþrá. ’ ’ “Er þá meðal til við henni?” spurði eg. “ Já. Og það meðal er hverjum manni gefið,” svaraði Ármann. “Hefirðu aldrei heyrt fallegu sög- una af austræna kóngssyninum litla, sem tekinn var til fósturs af voldugum konungi á Indlandi! Það var fyrir alda-öðli. 1 fyrstu leiddist kóngssyninum svo rnikið, að liann var ekki mönnum sinn- andi. En þá kom fóstra lians til hans og' sagði honum söguna af kóngssyninum, sem leysti systurn- ar sjö frá Syrgisdölum úr álögum, og liún bað hann svo að seg-ja sér sömu söguna næsta dag. Og kóngs- sonurinn litli tók svo vel eftir sög- unni, að hann gat sagt fóstru sinni hana aftur daginn eftir. Þá sagði fóstran lionum aðra sögu, sem hann varð að festa á minnið og segja næsta dag. Og' í liundrað daga sagði fóstran honum nýja og nýja sögu, en hann sagði henni þær allar aftur. Og um leið hætti lion- um smátt og' smátt að leiðast, unz heimþrá hans læknaðist til fulls — á hundrað dögum. ’ ’ “Þetta er ekki sönn saga,” sagði eg. “Það má vel vera, að hún sé ekki sönn,” sagði Ármann og brosti; ‘ ‘ en hún er þó sönn sagan af hon- um Agli Skallagrímssyni. Hann misti son sinn, Böðvar, í sjóinn, og var þá fyrir skömmu búinn að missa annan son ungan, Gunnar að nafni. Varð Egill svo yfirkominn af harmi, að lífið varð lionum ó- bærilegt, og var liann fastráðinn í því, að svelta sig til dauðs. En þá gat Þorgerður, dóttir hans, fengið hann til þess að yrkja erfikvæði eftir Böðvar. Var hann tregur til þess í fyrstu, því að hann efaði að hann gæti. þá ort, þótt hann reyndi til, en lét þó tilleiðast á endanum. Og orti hann þá hið fræg'a “Sona- torrek” (eftirmæli eftir þá Böðvar og' Gunnar). 1 fyrstu átti liann mjög' erfitt með að yrkja kvæðið, en hresstist því meira sem erindin urðu fleiri. Og þegar kvæðinu var lokið, fann hann að honum var að stórum mun hug’hægra en þegar hann byrjaði að yrkja það; og hætti liann þá við það áform sitt, að svelta sig í hel. — Hann átti því sjálfur það meðal, sem sefað gat hinn mikla harm lians og trega.” “En hann var skáld,” sagði eg'. “Allir menn hafa skáldskapar- g'áfuna að einhverju leyti,” sagði Ármann. “Og hún er hvergi á hærra stigi en hjá börnunum — einmitt börnum á þínum aldri. Þess vegna ættir þú nú að yrkja langt kvæði, til þess að útrýma leiðindum og heimþrá úr huga þínum. ’ ’ “Það væri mér ómögulegt, ” sagði eg'; “eg liefi aldrei á æfi minni búið til vísu. ” “Þú gætir samt reynt það, frændi, ” sagði Armann og klapp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.