Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 110
92 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga ann með mér. Þar er nokknð, sem eg ætla að sýna þér. ’ ’ Við gengum svo inn í smíða- skálann. Þar var vítt til veggja, og var þar margt, sem mér varð starsýnt á. “Þarna er nú kvæðið mitt,” sagði Ármann og benti á bát, sem var í miðjum skálanum. (Báturinn var nýlega smíðaður — fallegt skip, og að sjá traustlega bygt.). “Eg hefi liaft það í smíðum í næst- um tvö ár, því verki er nú að mestu lokið. Hér er bátur þessi kallaður fjögramanna-far, en það mætti samt eins vel kalla liann sexæring. Siglutréð liggur liérna við vegg- inn, og stýrið er á liefilbekknum þarna yfirfrá. Eg er ekki alveg búinn með það. Eg hefi g'jört þetta mér til gamans í tómstundum mín- um, — g'jört það til þess að mér leiddist síður. Bn herra Arclii- bald lagði til efnið að mestu.” “Á þá herra Archibald bát- inn?” spurði eg. “Nei, eg á hann.” “Er það satt, að þú ætlir að fara á þessum bát alla leið heim til ís- lands ? ’ ’ sagði eg. “Hefirðu heyrt það sagt?” spurði Ármann, og það lék ofur- lítið kímnisbros um varir lians. “Bg- hefi lieyrt að þú værir að smíða bát, sem þú ætlaðir að fara á til íslands,” sagði eg. “Já, þeir seg’ja svo margt.” “Það væri auðvitað ómögulegt, að fara alla þá leið á opnum lmt, ” sagði eg. “Hvað gjörðu ekki fommenn? Þau voru ekki öll stór skipin, sem fluttu þá yfir hafið.” “En þeir voru margir saman,” sagði eg. “Enginn maður gæti farið einsamall á litlum bát frá Ameríku til Islands, og ekki á stórum bát lieldur.” “ Jú, ef liann er hraustur maður og hugrakkur, og hefir stundað sjómensku. ’ ’ “Ert þú kannske að hugsa um að fara til Islands á þessum bát?” spurði eg og horfði framan í Ár- mann. “Eg hefi enn ekki ráðið það við mig,” svaraði hann. “Hver veit nema að bátur þessi eig'i það eftir, að flytja mig heim til fósturjarð- arinnar. ’ ’ “Langar þig þá ósköp mikið til að komast þangað?” spurði eg. “ Já, mig langar ávalt heim.” ‘ ‘ Hvað er það, sem togar þig til Islands?” “Ótal margt. ” “Líkar þér þá ekki þetta land?” “ Jú, að mörgu leyti. Hér er gull og grænir skógar og gott fólk. Og samt langar mig' heim. ’ ’ ‘ ‘ Mundi þig langa til islands, ef fólkið á islandi talaði ekki lengur íslenzku, heldur eitthvert annað mál ? ’ ’ “Mig mundi þá síður lang'a heim.” ‘ ‘ En vildirðu fara til íslands, ef allir ísléndingar væri komnir liing- að til Ameríku og liéldu áfram að tala íslenzku?” ‘ ‘ Mór yrði þá að líkindum um og' ó, eins og konunni, sem átti sjö börn í sjó og sjö á landi,” sagði Ármann. “Eg' vil helzt heyra ís- lenzku talaða af íslenzku fólki, sem á heima á íslandi. Fyrir mig er landið, þjóðin og tungan ein lieild, sem mér finst að eg geta ekki án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.