Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 115
Risar og skessur fyrrum og nú 97 Þetta situr í okkur enn, en þó greinilegast var það, meSan við vorum börn, — þegar við vorum að vaxa, bæði í vöku og svefni, og mjúksár vaxtarþrungi í beinum og' blóði vakti hjá okkur drauma um, að vaxa ört og vaxa mikið, til að verða öðrum meiri og' yfirsterkari. Lamarck og aðrir ágætir þróun- arspekingar hafa haldið þeirri skoðun fram, að andlegir jafnt og líkamleg'ir eiginleikar dýra og manna liafi smám saman þroskast, fyrir stöðuga þörf, stöðuga innri hvöt eða ósk. Eða segjum — fyrir stöðuga bæn til æðri máttarvalda. Og ef ekki guð í alheims geimi heyrir bænina, þá heyrir og bæn- lieyrir guð í sjálfum þér! “To be or not to be, that is the question. ” Sjálfsbjargarþörfin vaknar og' knýr og' heimtar betri sjón, betri heyrn, og næmari skynj- un, og' þessi miklu hnoss veitast smátt og' smátt í fyllingu tímans 1 Dýrið jafnt og' maðurinn vill verða stærra og sterkara og vitrara, — og sú ósk uppfyllist, (þó seint verði á vorum mælikvarða). Danvin og lærisveinar hans segja t. d., og' færa g'óð rök að því, að forfeður hestanna hafi fyrir miljón árum, eða svo, ekki verið stærri en tóur. Þeir fundu til sinn- ar smæðar og' vanmáttar og vildu stækka, og- svo stækkuðu þeir og stækka enn. Forfeður mannanna voru lengi framan af ekki stærri en apakettir þeir, sem nú lioppa í trjánum á Malakkaskaga, og eru ekki burð- ugri en íkornar; þeir óskuðu heitt að mega verða eins stórir eða stærri og sterkari en stóru aparnir í kringum þá. 0g þeim varð að ósk sinni, — eftir miljón ára bil, eða svo. Enn vilja börnin verða stór og' sterk, og sú ósk endist langt fram á fullorðinsaldur, — og mönnum verður að þessari ósk sinni, þó hæg't fari oftast. Kynið vex, víð- asthvar um heim, þar sem skilyrði batna. En oft hefir gengið upp og niður. Mannkynið liækkaði stundum, en lækkaði aftur, og hækkaði svo enn á ný. Alt eftir því hve líðanin var góð. Allir bændur þekkja það, hve skepnum þeirra farnast vel, eftir því hve vel er við þær gjört og hve gott kyn er valiÖ úr til undaneldis. , 1 skáldsögum og fornsögum fyrri alda lesum við um misjafnlega stórar og sterkar þjóðir jafnt og einstaka menn. Og sama sjáum við enn. , Yið vitum nú, að Háskotar, ís- lendingar og Norðmenn eru allra þjóða hæstir og gildastir. En margt bendir á, að svo hafi ekki verið fyr á öldum. Patagóníumenn og sumar Blámannaþjóðir hafa áður verið þeim hærri og stærri, ekki alls fyrir löngu. Setjum Grænlending' eða Búsk- mann eða Suður-Kínverja við hlið- ina á meÖal vænum íslendingi og sézt þá, að íslendingurinn er eins og risi til samanburðar. Af fornsögunum verður mörg- um að halda, að forfeður okkar hafi verið stærri og' sterkari en nú. Prófessor Finnur Jónsson og aÖrir fróðir menn hafa fært rök að því, að svo hafi ekki verið. Þeir voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.