Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 116
98 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga minni og yfirleitt kraftminni nm leið. Encla áttu þeir f jarri því við eins góð skilyrði að bóa eins og við nú. Þeir, sem voru, að þeirra tíma sögu, stórir og sterkir, svo að mik- ið orð fór af, voru það í saman- burði við hina, sem voru lyddur og smámenni. Það liafa einnig verið færð rök að því, að forfeður vorir á söguöld- inni hafi yfirleitt verið skammlíf- ari en nú gjörist. Próf. Finnur segir, að menn, eins og Sighvatur skáld, kvarti um elli og afturfarir rúmlega fertugir. Algengast mun hafa verið, að fáir kæmist yfir fimtugt. Lífsbaráttan var afar- hörð og sleit mönnum fyrir örlög fram, líkt og enn tíðkast hjá liálf- viltum þjóðum. Suður í Afríku og víðar um lieim ómentaðra þjóða, eru konur orðnar hrukkóttar kerl- ingar um þrítugt en karlmenn um fertugt orðnir þreklaus og hrum gamalmenni. í sögunum er víða tekið svo til orða, “hann var allra manna mestur og sterkastur. ” Mörgum verður að halda, að þar hafi verið a. m. k. um liálf tröll að ræða, eða miklu stórvaxnari menn en nú gjörist. Eitt dæmi úr Flateyjarbók sýnir þó ljóst, að svo var ekki. Þar eru þessi orð — “mestur og stei’kast- ur” — höfð um norska konungs- soninn Ólaf Geirstaðaálf. Fyrir nokkrum árum tókst norskum fornfræðingum að finna með vis.su hvar Ólafur var heygður. Þegar grafið var í hauginn fanst beina- grindin heil, svo að unt var að mæla hæð Ólafs. Hann revndist rétt liðlega 3 álnir á hæð, eða eins og konungur vor Kristján X. Höfum við þá engar heimildir um nein heljarmenni enn þá hærri ? Karlar eins og Hallbjörn hálftröll úr Hrafnistu skyldi maður þó lialda að hafi verið all-risavaxinn; en þess er ekki getið, að hann liafi verið mældur. Um Örvar-Odd er sagt, að hann liafi verið tólf álna langur, en það er liæpið að trúa því. En, um eitt hálftröllið í sögunni, er svo trúlega skýrt frá hlutunum, að varasamt er að rengja. Það er um Klaufa í Svarfdælu. Hann var mældur, og hann reyndist vera fimm álnir og þverhönd. (Gamla alinin reiknaðist frá langfingurs góm upp að olnboga). Ef við mæl- um þessa hæð á vegg, verður það í metramáli hér um 232 sentímetrar. Hér virðist ekki um að villast. Ivlaufi hinn svarfdælski hefir ver- ið sannur risi, líkt og núlifandi frændi hans Jóhann frá Ingvörum. Það er mjög athyglisvert, að höfundur Svarfdælu lætur sér ekki nægja, eins og annars var algengt, að telja Klaufa afarmikinn að vexti. 1 þetta skifti er um svo mik- inn líkamsvöxt að ræða, að Klaufi er mældur. Þetta veit eg ekki til að komi annarsstaðar fyrir í sög- unum, og heldur ekki veit eg til, né hefi frétt um það hjá fróðum mönn- um, að í seinni alda sögum eða annálum, sé svo tiltekið um ná- kvæmt mál, á neinum óvenjulega stórum mönnum. Yér íslendingar erum orðlögð söguþjóð. Hjá okkur, hafa á öllum öldum verið sagnaritarar og ann- álahöfundar, sem liafa g'jört séi far um að .skrá og tiltína alt, sem markvert þótti og óvenjulegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.