Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 117
Bisar og skessur fyrrum og nú
99
Þegar við í annálunum lesum
allar kynjasögurnai' af skrímslum,
tvíhöfðuðum kálfum, samvöxnum
tvíburum, tvítóla viðrinum og öðr-
um unclraskepnum, sem sumpart
er seilst eftir frá útlendum heim-
ildum, til að krydda fréttirnar, þá
sýnist harla undarlegt ef slept
væri að minnast á aðra eins risa
íslenzka og þá er hefðu jafnast á
við Klaufa og lians líka.
Það lig'gur nærri að halda, að
úr því ekki er á slíka jötna minst
og engar munnmælasögur hafa um
þá myndast, þá liafi þeir ekki ver-
ið til‘
Og merkilegt er það, að einmitt í
Svarfaðardal kemur nú fram ann-
ar risinn enn, sem jafnast nokkuð
á við Klaufa, livað stærðina snert-
ir. 0g enn er það harla merkilegt,
að nú skuli koma fram tveir slíkir
risar af tslenzkum stofni, því þess
konar fyrirhrigði eru sjaldséð
mjög, jafnvel meðal miljónaþjóða,
livað þá heldur í fámennum, strjál-
bygðum löndum eins og Islandi.
Þess ber hins vegar að geta, að
líf þjóðar vorrar hefir á síðasta
40 ára tímabili verið viðburðarík-
ara, framfarameira og þroska-
meira en á mörgum öldum saman-
lög'ðum áður. ,
Líklega hefir þjóðinni aldrei, á
jafnlöngu tímabili, liðið alment
betur, aldrei liaft betur í sig' og á.
15nda hafa mannmælingar sýnt
það, eins lijá oss eins og öðrum
Korðurlandaþjóðum, að við höfum
hækkað og stækkað að líkamsvexti;
og aldrei hefir mentun alþýðu ver-
ið alment meiri.
Fyrir 10-20 árum síðan, bárust
fréttir um það, vestan um haf, að
frændur okkar þar, Yestur-lslend-
ingar, þrifist svo vel í hinum ný-
numdu, góðu löndum, að þeir væru
að verða vænni miklu en landarnir
lieima, Nú vitum við, að sama
hefir skeð með báðum þjóðarbrot-
unum, eins hér sem þar, að kynið
hefir vaxið, eflst og fríkkað svo,
að furðu gegnir. Og' hvað líkams-
vöxtinn einn snertir, er það senni-
lega ekki hending ein, að á þessu
liraðvaxtar tímabili, hafa tveir
menn íslenzkir orðið stórvaxnari
en nokkrir meðal þjóðarinnar á
mörgum fyrri öldum.
Þegar Morgunblaðið í vor flutti
fyrstu fregnir um, að meðal Vest-
ur-íslendinga væri annar risinn
frá, jafnvel hærri en okkar svarf-
dælski, þótti mér, sem öðrum, það
merkileg tíðindi, en þar sem þess
var jafnframt getið, að liann væri
ekki þyngri eða jafnvel léttari en
Jóhann, þá skrifaði eg lcunningja.
mínum og' bað liann um sannar
fréttir af þessu. Því miður hefi eg
ekki feng'ið þær þegar þetta er rit-
að. Það er oft gott að hafa reynslu
Njáls, að láta seg'ja sér þrisvar
þegar um ótrúlegt er að ræða, eins
og' risavöxt manna, Keynslan hef-
ir sýnt, að einmitt um slíka hluti
er krítað liðugt, bæði af risunum
sjálfum og' þeim, sem liafa ágóða
af að sýna þá. Þessvegna er holl-
ast að taka engar slíkar sögur
gildar, nema þær séu staðfestar af
ábyggilegum vísindamönnum. Eft-
ir frásögu blaðsins átti okkar
vestur-íslenzki frændi að vera með
])eim allra liæstu mönnum, sem
sög'ur fara af, eða eitthvað ámóta
og skessan þýzka, Maria Welide,
sem til skamms tíma hefir verið