Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 117
Bisar og skessur fyrrum og nú 99 Þegar við í annálunum lesum allar kynjasögurnai' af skrímslum, tvíhöfðuðum kálfum, samvöxnum tvíburum, tvítóla viðrinum og öðr- um unclraskepnum, sem sumpart er seilst eftir frá útlendum heim- ildum, til að krydda fréttirnar, þá sýnist harla undarlegt ef slept væri að minnast á aðra eins risa íslenzka og þá er hefðu jafnast á við Klaufa og lians líka. Það lig'gur nærri að halda, að úr því ekki er á slíka jötna minst og engar munnmælasögur hafa um þá myndast, þá liafi þeir ekki ver- ið til‘ Og merkilegt er það, að einmitt í Svarfaðardal kemur nú fram ann- ar risinn enn, sem jafnast nokkuð á við Klaufa, livað stærðina snert- ir. 0g enn er það harla merkilegt, að nú skuli koma fram tveir slíkir risar af tslenzkum stofni, því þess konar fyrirhrigði eru sjaldséð mjög, jafnvel meðal miljónaþjóða, livað þá heldur í fámennum, strjál- bygðum löndum eins og Islandi. Þess ber hins vegar að geta, að líf þjóðar vorrar hefir á síðasta 40 ára tímabili verið viðburðarík- ara, framfarameira og þroska- meira en á mörgum öldum saman- lög'ðum áður. , Líklega hefir þjóðinni aldrei, á jafnlöngu tímabili, liðið alment betur, aldrei liaft betur í sig' og á. 15nda hafa mannmælingar sýnt það, eins lijá oss eins og öðrum Korðurlandaþjóðum, að við höfum hækkað og stækkað að líkamsvexti; og aldrei hefir mentun alþýðu ver- ið alment meiri. Fyrir 10-20 árum síðan, bárust fréttir um það, vestan um haf, að frændur okkar þar, Yestur-lslend- ingar, þrifist svo vel í hinum ný- numdu, góðu löndum, að þeir væru að verða vænni miklu en landarnir lieima, Nú vitum við, að sama hefir skeð með báðum þjóðarbrot- unum, eins hér sem þar, að kynið hefir vaxið, eflst og fríkkað svo, að furðu gegnir. Og' hvað líkams- vöxtinn einn snertir, er það senni- lega ekki hending ein, að á þessu liraðvaxtar tímabili, hafa tveir menn íslenzkir orðið stórvaxnari en nokkrir meðal þjóðarinnar á mörgum fyrri öldum. Þegar Morgunblaðið í vor flutti fyrstu fregnir um, að meðal Vest- ur-íslendinga væri annar risinn frá, jafnvel hærri en okkar svarf- dælski, þótti mér, sem öðrum, það merkileg tíðindi, en þar sem þess var jafnframt getið, að liann væri ekki þyngri eða jafnvel léttari en Jóhann, þá skrifaði eg lcunningja. mínum og' bað liann um sannar fréttir af þessu. Því miður hefi eg ekki feng'ið þær þegar þetta er rit- að. Það er oft gott að hafa reynslu Njáls, að láta seg'ja sér þrisvar þegar um ótrúlegt er að ræða, eins og' risavöxt manna, Keynslan hef- ir sýnt, að einmitt um slíka hluti er krítað liðugt, bæði af risunum sjálfum og' þeim, sem liafa ágóða af að sýna þá. Þessvegna er holl- ast að taka engar slíkar sögur gildar, nema þær séu staðfestar af ábyggilegum vísindamönnum. Eft- ir frásögu blaðsins átti okkar vestur-íslenzki frændi að vera með ])eim allra liæstu mönnum, sem sög'ur fara af, eða eitthvað ámóta og skessan þýzka, Maria Welide, sem til skamms tíma hefir verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.