Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 118
100 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga talin fram í vísindaritum, sem mesta 'ferlíki allra trölla, eða 255 sentímetrar á hæð (og vóg hún 160 kílógrömm). Hrín var þó aðeins I6I/2 árs þegar hún var mæld og athuguð af læknum, og kann hún að hafa vaxið eitthvað eftir það- en um hana vantar mig frekari vitneskju. 0g hvað mannkyninu í heild við- víkur, væri máske hollast, að það minkaði smámsaman aftur og yrði ekki stærra en íkorninn, en um leið vitrara, líkt og dvergarnir voru vitrari en tröll og þursar. Allra hezt væri, að eignast það hormón, sem spýta mætti inn í daufgert letiblóð manna, til að vekja þá og fjörga og gjöra þá svo um munaði bæði vitrari og betri. Á þremur síðustu áratugum hafa læknavísindin opnað mönn- um innsýn í þá leyndardóma lífs- ins, sem ráða vexti og margs kon- ar lífshræringum líkamans, með uppgötvun vitaminefnanna og hormónefnanna. Vitamin eða fjörefnin eru í fæðu vorri, þegar liún er góð, einkum í öllu nýmeti, en nýmeti hefir það til síns ágætis, að það er nýtt, þ. e. lifandi en ekki dauð fæða. Þegar matur fer að skemmast, er það vottur þess, að frumurnar, sem hann er bygður úr (hvort sem er um jurtafæðu eða kjöt og aðra dýrafæðu að ræða) eru dauðar; þá dofnar um vitamin-efnin og verða gagnslítil eða ónýt. — Engum er eins nauðsynlegt að fá nóg af f jör- efnum eins og hörnum og ungling- um, sem eru að vaxa. Skyld vitamin-efnunum eru hormón-efnin, sem einnig hafa ver- ið kölluð örfunarefni. Þau mynd- ast í ýmsum kirtlum líkamans, jafnt í dýrum og mönnum og renea saman við blóðið. Fyrir áhrif þeirra kemst lireyfing á ýms líf færi vor, engu síður en fyrir áhrif frá taug'unum frá heila og mænu. Áður fyr var hungur svo að segja árlegt fyrirbrigði í ýmsum sveitum á landi voru, en auðvitað mismunandi mikið. Þó menn liefðu stundum nóg til magafylli þá leið líkaminn .skort, og sá á honum veikindamerki, eins og vott um blóðleysi, beinkröm, skyrbjúg og fleiri sjúkdóma. Af hverju? Af því að viss fjörefni vantaði í fæð- una. Nú vitum við, að þessi merkí- legu efni eru bráðnauðsynleg börnum og unglingum til að geta vaxið og þroskast eðlilega. En það var einmitt liörgull á þessurn efnum, þegar kýrnar voru geldar og orðnar lioraðar vegna slæms fóðurs og þegar ekki fiskaðist og vantaði alla garðávexti o. fl. Það var skortur eða algjör vönt- un á vitamin-efnum, sem ætíð sagði til sín, ef ekki með -hreinum sjúkdómum, þá alls konar vanþrif- um, f jörleysi og illu útliti. Síðan vér Islendingar frá því fyrir og um aldamótin fórum að geta aflað okkur nógan mat og góð- an (þ. e. meira og meira af ný- meti) hefir vellíðan orðið almenn- ari en nokkru sinni, og kynið hefir stækkað og fríkkað. Að vísu má enn með rökum benda á f jörefnaskort hjá mörgum og þar af leiðandi kvillasemi, en slíkt er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.