Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 120
Frumbygð og fortíð Eftir O. T. Johnson. i. “Því siöir og hugsanir dagsins í dag þar drotna meö ósköruö völd, Sem frumbygöin sprettur upp fortíöarlaus og fóstruð af samtíðaröld. Og framförin mikla og menningin hér viö minningar hefir ei töf, Ef endistu’ að plægja, þfi akurland fær; ef uppgefst þú: nafnlausa gröf.” LjóÖlínur þær birta andans glöggsýni fjallaskáldsins Steplians Gr. Steplianssonar. Iiann er hér að lýsa fortíðarlausri frumbygð Vest- urál'fu. Sú frumbygð umbunar endalaust erfiði með efnalegri vel- megun; en gleymir þeim, er upp- gefast. Hugsanir dagsins í dag drotna yfirgnæfanlega í fortíðar- lausri frumbygð. Engar minning- ar auðga mannlífið eða upphefja. Allir liljóta að hugsa eins og ganga með sama liætti að daglegum verk- um í þeirri fortíðarlausu samtíc. Bendir það á standardized þátíðar menningu Canada og Bandaríkj- anna. Alþýðuskólar, bókmentir og stórblöð; alt sameiginlegt og mið- andi að ‘ ‘ mótun ’ ’ mannlegs anda! Hugsun skáldsins því rökvís og róttrýgg. Vér megum eigi gleyma því, að Stephan var íslenzkur, að liann sá umhverfi nýbygðarinnar með ís- lenzkum augum. Hann saknar for- tíðar íslands. Var skáld hvort- tveggja, frumbygðar og fortíðar. Yfirgripsmestu yrkisefni sækir hann í fortíð sína og heimfærir við frumbygðina — samtíð sína. Hann er dæmi þess anda er þroskast á nýju sviði við þrótt hins liðna. Við landnám Ameríku berjast uppliaflega þrjár meginþjóðir um yfirráðin, Spánverjar að nokkru, og Frakkar og Englendingar. Eng- lendingar eru hlutskarpastir, taka að lokum öll drotnunarvöld í sínar liendur á meginlandi' Norður-Ame- ríku. Úr því gera þeir tilraunir, að gróðursetja í nýjum jarðvegi fortíð heimalandsins! Löggjöf og dómstólar, skólar og* bókmentir, er gi’ipið úr enskri fortíð og bygt á brezkum grunni. Um þá nýmenn- ingu var Stepliani kunnugt og þar vel vakandi. Hann sá að í raun og veru var það eðlileg afleiðing af orsök, úr því liið nýja land er und- ir veldissprota Englendinga og skoðast “nýlenda” lieimalandsins. Landið er með lögum að byggjast, því mátturinn ræður lögum og lof- um. Nýmenning sú um leið ensk, eða brezk. Sá á fé er fvrst finnur, er oft orðtak enskra manna. Fundvísir eru enskir frumbyggjar á alt liið fémæta. Alt er það tilheyrandi heimalandi þeirra til að byrja með, því hér ræðir um brezka nýlendu. En þegar að lokum Bretar glöggva sig á því, að Ameríka sé of stór fyrir þá eina, er innflutningur annara þjóðflokka leyfður. En með því skilyrði, að þeir afsegi öll þegnréttindi í heimalöndum sínum og* sverjist til þegnhollustu í brezkri nýlendu. Sökkvi inn í brezka þjóðheild, gerist brezkir. Uppreisn er leiddi til stofnsetn- ingar Bandaríkjanna, er endur- tekning liins fyrra við innflutning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.