Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 122
104 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga urheimi og enskan að koma í stað- inn. Fræðimenn Ameríku, bæði í Canada og Bandaríkjum, hafa oft og iðulega á það bent í ræðu og riti, að aðkomnir þjóðflokkar landsins eigi marg't í fórum sínum er vert sé að á lofti sé lialdið. Hví skyldu Islendingar sjálfir eigi sjá það eða viðurkenna? 0g þó íslenzlc tunga leggist niður, þá þarf íslenzk for- tíð eigi að gleymast eða hið verð- mæta í íslenzkum arfi. Alt íslenzkt er unt að birta á ensku svo vel fari. Bókaverðir við almeun bókasöfn segja þær bækur víðlesnar hér í landi, sem þýddar eru á ensku úr öðrum tungumálum. Þær þýðing- ar hafa víðtækari álirif en margir halda. Sá er þetta ritar átti einu sinni tal við ungan Norðmann, sem eigi kunni norsku, en var þó afar- fróður í sögu og bókmentum þjóð- ar sinnar. Hafði hann rneira að segja átt kost, á að lesa í norskum þýðingum íiútíðarritin norsku. Þannig er verið að gróðursetja fortíð Noregs í Ameríku og glæða þekkingu enskumælandi niðja á norrænni sögu. Tímar breytast, o. s. frv. Frum- menning Vesturálfu var aðallega valda- og' verzlunarlegs eðlis. Fi'umherjar þeirrar menningar voru eigi skáld eða hugsjónamenn á andlegu eða þekkingaiiegu sviði. Skáldin eru sjaldan brautryðjend- ur í því verklega eða verzlunar- ’ega. Stórskógar voru því niður höggnir og hin mikla náttúruauð- legð lá “rupluð og rænd.” Menn- ingarleg stórvirki eiga sér stað, þó undirrót þeirra sé sjálfsliyggja og sérgróði einstaklinga. Upprisin öld auðsöfnunar og þeirrar al- mennu skoðunar, að auðurinn sé affarabeztur. Þeir auðugu og efna- lega velmegandi senda börn sín á æðri skóla, hvort gáfuð eru eða heimsk — heimskan oftast í meiri hluta —- og þeir mentuðu og auð- ugu niðjar taka á sínum tíma um stjórnvölinn; st jórnarfarslega, verzlunarlega og alla vega. Eigi mun eiga við að hnitmiða slíki liörmunga ástand við Ameríku, því víðar mun pottur brotiun í þeim efnum. En vélaöldin, afleiðing af framantöldum orsökum, nær liá- marki í Ameríku. Það hrindir að lokum af stokkum þeirri fjármála- legu “heimskreppu”, er enn vofir yfir mannkyni og óvíst hvenær lýkur. Heimsþjóðirnar standa nú and- spænis því, að alvarlegar breyting- ar eigi sér stað, er miða “annað- hvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið.” Yér Ameríkumenn vonum að stefnan verði “áfram og upp á við.” Ef í nauðir rekur, grípum vér til vélvísinda eða sameigna- magns (Technocracy — Social Credit) ! Vonandi er að vísindi og algengt mannvit fái ráðið fram úr núverandi lieimskröggum. Hugsjóna og vitmenn, skoða eigi fortíðina í ljósi verzlunarlegrar valdagræðgi. Fortíð þeirra er: “Nóttlaus voraldar veröld þar sem víðsýnið skín. ” Yið meira ljós og víðsýni munu vitmenn þeirra þjóð- flokka er land þetta byggja leggja meiri rækt við fortíð heimalanda sinna. Islendingar liafa löngum átt vitmenn, það sýnir sagan, er gefur góða vou um að þeir verði eig'i eftirbátar annara á því sviði er hér um ræðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.