Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 126
108 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga menning. “Grott er að þeir ungu eru tímans herrar,” eins og Jón Ólafsson sagði og á það við þjóðir engu síður en einstaklinga. Þjóð Bandaríkjanna er ung og öflug og hið sama er að segja um Canada- þjóð, þó mannfærri sé. Þar koma fram á sögusvið tvær enskumæl- andi þjóðir, er málsins vegna og annara orsaka, ætíð verða ná- tengdar og áhrif þeirra um leið hin víðtækustu í heimsmálum. Leiði framtíðin í ljós menningar hreyt- ingar og meiri þroska, ])á er vissu- lega þeirra breytinga að vænta frá hálfu ungra framfaraþjóða. Að íslendingar eru þátttakendur í þjóðasköpun og menningarstarfi Ameríku, ber eig'i að klaga, því það getur orðið þeim og' ættjörð þeirra til .sóma. — En eitt mun óhætt að fullyrða í því sambandi, að ef for- feðum vorir hefðu þannig slegist í lið með öði’um þjóðum, þá heíðu þeir kosið að taka g'óðgripi sína til bardagans með sér — sögu og' bók- mentir! Því verður eigi neitað með rök- um, að ekkert auglýsir betur ís- land og- Islendinga, en saga for- tíðarinnar. Enda eru íslenzkar fornbókmentir að fá alheims viður- kenningu og óðum að ryðja sér tii rúms við æðri skóla í Bandaríkjum og' víðar. Norræn saga er hin giæ.silegasta, og verndun norrænn- ar tungu á íslandi skoðast þjóðlegt þrekvirki íslendinga. Verndun ís- lenzkrai' tungu að sama hætti í Vesturbeimi mvndi stuðla til var- anlegrar heimsfrægðar. Hætt er þó við að þar verði þær hömlur í vegi, sem óyfirstíganlegar eru. En ])ó íslenzkan líði undir lok sem daglegt mál, þá er ekki þar með sagt að liún sé g'leymd og graf- in í Ameríku. tJr því íslenzkan er liér kend við æðri skóla, ætti V est- ur-lslendingum að vera auðleikið að viðhalda henni sem bókmáli. Mál, er mentaðir menn læra, lesa og rita, og með þeim hætti fær ís- lenzkan liér lialdist við um ókomn- ar aldaraðir. Eðlilega verða ís- lenzkar bókmentir eigi eins um- svifamiklar, þegar almenningur hættir að hafa þeirra not. En eins og austur-íslenzkir rithöfundar geta samið ram-lslenzkar bækur á dönslcu, eins ættu vestur-íslenzkir rithöfundar að geta samið íslenzk- ar bækur á ensku; bækur byg'ðar á íslenzkri “frumbygð” eða “for- tíð.” Einhvernveginn er eg þeirr- ar skoðunar að íslenzk sagnalist sé eig'i útdauð í Vesturheimi, þó íslendingar liætti að mæla íslenzka tungu. Efniviðurinn er sá sami og áður, þó að “ byggingarlagi ” sé breytt og aðrir siðir uppteknir. Fortíð íslands, eins og áður er bent á, er réttnefnd gullnáma fyr- ir unga fræðimenn og rithöfunda. Saga þeirrar fortíðar verðskuldar að við liana sé rækt lögð og henni sómi sýndur. Vilhjálmur Stefáns- son, Vestur-lslendingur, hefir hlot- ið heimsfrægð sem rithöfundur. Allai' sínar bækur hefir hann ritað á ensku. Eigi er óliugsandi og í rauninni allar líkur til, að aðrir ís- lenzkir ritliöfundar komi til sög- unnar er eins hef jist til frægðar og vegsauka á ensku ritsviði. Gott væri þá til þess að liugsa, ef um íslenzka skáldsagnahöfunda væri að ræða, að þeir tækju yrkisefni sín úr íslenzkri fortíð! Þar er um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.