Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 130
112 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga þriðja lagi, á livern hátt skyldi liaft saman fé. Fór nú nefndin til Gimli, til þess að líta yfir staðinn og var ráðgjört eftir samtali við menn þar, að helzt mundi bera að reisa varðann einhvers staÖar á vatnsbakkanum þar sem hálendast væri. Var fall- ist á flötinn skamt fyrir sunnan liús Hannesar kaupmanns Krist- jánssonar og var nú skrifað til sambandsstjórnar eftir veiting á landinu. Drógst nokkuð að svar kæmi og þegar það kom, var það þess efnis að fylkisstjórnin liefði umsjá með þessu landi. Var þá leitað til fylkistjórnarinnar. Svar hennar var að bæjarstjórn- in á Gimli liefði úrskurðarvald um landið. Er hér var komið liöfðu ýmsar bendingar komið til nefndarinnar um að annar staður í bænum væri æskilegri. Fór nú nefndin enn til Gimli og liafði fund með bæjar- stjórninni þar. Á þeim fundi var afráðið að byggja varðann í suð- vestur liorni á leikvelli bæjarins. Setti hæjarstjórnin til síðu fyrir alla komandi tíð ferliyrning af landi, 132 fet á hlið, og g'jörði einn- ig ákvæði um að bærinn skyldi halda þessum reit við þegar verki væri lokið. Tók nú nefndin ósleiti- lega til starfa; fyrst að ákveða gjörð minnisvarðans og svo annað í sambandi við verkið. Voru upp- drættir gjörðir af þeim Dr. Blöndal og Friðriki Sveinssyni, en Tlior- steinn Borgfjörð, byggingameist- ari var fengnn til að sjá um verkið. Voru nú liafin almenn samskot jafnframt því sem byrjað var á grunninum. Boðaði nú nefndin á fund með sér og stjórnamefnd Þjóðræknis- félagsins ýmsa málsmetandi Is- lendinga í Winnipeg, til að ræða fyrirkomulag varðans og annað þar að lútandi. Kom þar í ljós eindreginn áliugi fyrir málinu, sam])ykt hugmynd nefndarinnar, (eins og varðinn nú er) sem og aðrar ráðstafanir hennar. Hafði Mr. Borgfjörð látið gjöra eftirlík- ing af hinum fyrirhugaða minnis- varða og var hún til sýnis á fund- inum. 1 fyrstu hafði verið ákveðið að minnisvarðinn yrði afhjúpaður Is- lendingadaginn. En er leið á sum- arið var útséð um að ])að gæti orð- ið. Þar því leyfi fengið hjá íslend- ingadagsnefndinni í Winnipeg fyrir því, að fram færi hornsteins- lagning, með viðeigandi athöfn þann dag', og sem auka þáttur á hátíðaskránni. Var þetta veitt með því skilyrði að athöfninni vrði lokið áður en dagskrá byrjaði, kl. 2. Þó tíminn væri óheppilegur fór athöfnin hið myndarlegasta fram. Var fjöldi manna viðst.addur. Tók athöfnin rúma hálfa klukkustund. Var henni stjórnað af skrifara Þjóðræknisfélagsins, B. E. John- son. Var fyrst sungið “Ó Guð vors lands” af Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Páls Bár- dals. Þá flutti J. J. Bíldfell stutt ávarp. Þá las Dr. Blöndal sla’á yfir ]>að, er lagt var í hornstein- inn, sem fylgir: 1. Xafnaskrá landnema og fyrr- um heimilisfang þeirra á Islandi, eftir heimildum Baldvins L. Bald- vinssonar, Guðlaugs Magnússonar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.