Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 130
112
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga
þriðja lagi, á livern hátt skyldi liaft
saman fé.
Fór nú nefndin til Gimli, til þess
að líta yfir staðinn og var ráðgjört
eftir samtali við menn þar, að
helzt mundi bera að reisa varðann
einhvers staÖar á vatnsbakkanum
þar sem hálendast væri. Var fall-
ist á flötinn skamt fyrir sunnan
liús Hannesar kaupmanns Krist-
jánssonar og var nú skrifað til
sambandsstjórnar eftir veiting á
landinu. Drógst nokkuð að svar
kæmi og þegar það kom, var það
þess efnis að fylkisstjórnin liefði
umsjá með þessu landi. Var þá
leitað til fylkistjórnarinnar.
Svar hennar var að bæjarstjórn-
in á Gimli liefði úrskurðarvald um
landið.
Er hér var komið liöfðu ýmsar
bendingar komið til nefndarinnar
um að annar staður í bænum væri
æskilegri. Fór nú nefndin enn til
Gimli og liafði fund með bæjar-
stjórninni þar. Á þeim fundi var
afráðið að byggja varðann í suð-
vestur liorni á leikvelli bæjarins.
Setti hæjarstjórnin til síðu fyrir
alla komandi tíð ferliyrning af
landi, 132 fet á hlið, og g'jörði einn-
ig ákvæði um að bærinn skyldi
halda þessum reit við þegar verki
væri lokið. Tók nú nefndin ósleiti-
lega til starfa; fyrst að ákveða
gjörð minnisvarðans og svo annað
í sambandi við verkið. Voru upp-
drættir gjörðir af þeim Dr. Blöndal
og Friðriki Sveinssyni, en Tlior-
steinn Borgfjörð, byggingameist-
ari var fengnn til að sjá um verkið.
Voru nú liafin almenn samskot
jafnframt því sem byrjað var á
grunninum.
Boðaði nú nefndin á fund með
sér og stjórnamefnd Þjóðræknis-
félagsins ýmsa málsmetandi Is-
lendinga í Winnipeg, til að ræða
fyrirkomulag varðans og annað
þar að lútandi. Kom þar í ljós
eindreginn áliugi fyrir málinu,
sam])ykt hugmynd nefndarinnar,
(eins og varðinn nú er) sem og
aðrar ráðstafanir hennar. Hafði
Mr. Borgfjörð látið gjöra eftirlík-
ing af hinum fyrirhugaða minnis-
varða og var hún til sýnis á fund-
inum.
1 fyrstu hafði verið ákveðið að
minnisvarðinn yrði afhjúpaður Is-
lendingadaginn. En er leið á sum-
arið var útséð um að ])að gæti orð-
ið. Þar því leyfi fengið hjá íslend-
ingadagsnefndinni í Winnipeg
fyrir því, að fram færi hornsteins-
lagning, með viðeigandi athöfn
þann dag', og sem auka þáttur á
hátíðaskránni. Var þetta veitt
með því skilyrði að athöfninni vrði
lokið áður en dagskrá byrjaði, kl.
2. Þó tíminn væri óheppilegur fór
athöfnin hið myndarlegasta fram.
Var fjöldi manna viðst.addur. Tók
athöfnin rúma hálfa klukkustund.
Var henni stjórnað af skrifara
Þjóðræknisfélagsins, B. E. John-
son. Var fyrst sungið “Ó Guð vors
lands” af Karlakór íslendinga í
Winnipeg, undir stjórn Páls Bár-
dals. Þá flutti J. J. Bíldfell stutt
ávarp. Þá las Dr. Blöndal sla’á
yfir ]>að, er lagt var í hornstein-
inn, sem fylgir:
1. Xafnaskrá landnema og fyrr-
um heimilisfang þeirra á Islandi,
eftir heimildum Baldvins L. Bald-
vinssonar, Guðlaugs Magnússonar