Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 134
116 Tiinarit Þjóðrœknisfélags íslendinga innflutta tolk frá Islandi, sem frá öðrum löndum, þegar til þessa lands kom, var að sjá sér farborða til hnífs og skeiðar, og svo var það fyrir honum líka. Bn það var aldrei aðal hug.sjón hans. Hann að sjálfsögðu þráði að sjá sér og sínum farborða efnalega, því að hann var góður lieimilisfaðir, gest- risinn og liöfðingi í lund. Aðal- atriðið, insta þráin, var að auðga anda sinn. Hann fann sárt til þess liversu mikils hann hafði farið á mis á því sviði í æsku sinni, og úr því varð að bæta, ef hann vildi verða maður með mönnum í liinu nýja kjörlandi sínu og því var að taka til óspiltra mála og ná haldi á þeim öflum, sem gátu flutt hann að því takmarki. Honum var það ekki nóg að kynnast mönnum eða málefnum landsins, heldur varð hann að geta staðið þar öðrum jafnfætis livar sem var og undir öllum kringumstæðum. Þetta var nú ekkert smáræðis takmark fyrir 26 ára gamlan mann, undirbún- ingslausan, að því er skólamentun ■snerti, en Wilhelm var stórhuga gæddur af skaparans hendi, óbil- andi minni og viljakrafti, sem aldrei lét bifast, óvanalega skörp- um námsgáfum og skilningi, svo leiðin upp á þá sigurhæð varð honum ekki eins torsótt og' ætla mætti, fyrir mállausan mann í framandi landi. Því takmarki náði hann, að geta af mikilli þekkingu rætt við hvern sem var á ensku máli jafnt sem íslenzku, ekki að- eins um landsins gagn og nauð- synjar, lieldur líka um hin dýpri viðfangsefni mannsandans, svo sem heimsbókmentir og listir. Arið 1908 var sá, er þessar lín- ur ritar staddur heima á íslandi. Var eg þá samtíða í Reykjavík, um tíma, séra Sigurði prófasti Gunn- arssyni frá Stykkishólmi, sem nú er nýlega látinn. Töluðum við oft um Ameríku og Islendinga. Segir þá séra Sigurður einu sinni við mig: ‘ ‘ Ekkert skil eg í því, hversu fljótt þið Islendingar mannist þarna í Ameríku, t. d. hann AYil- helm Paulson. Hann er einn sá fróðasti og skemtilegasti maður, sem eg hefi hitt.“ Wilhelm hafði þá verið lieima nokkrum sinnum í erindum Kanada-stjórnar. Þegar vestur til Winnipeg kom, þar sem Wilhelm settist að og bjó lengst af, tók hann strax mikinn og' ákveðinn þátt í málum landa sinna, því bæði hefir þörfin fyrir samband þeirra á milli verið ljós fyrir honum og eins hitt, að í eðli sínu var liann atliafnamaður. Að vísu var félagslíf Islendinga í AVinnipeg ekld f jölskrúðugt á þeim árum, né lieldur voru þeir marg- mennir, en með lionum jókst þeim máttur og megin. Pjörið svall í æðum þessa unga manns. Hann var fríður sýnum, djarfur í fram- göngu, gáfaður vel, glaður í við- móti og flestum samlöndum sínum betur máli farinn, fyndinn og skemtilegur í framsetning málsins, —Mark Twain Vestur-lslendinga þegar í byrjun og' út alla æfi sína. Um lífsskoðun YVilhelms mætti rita langt mál, því hún var að mörgu eftirtektai'verð og auðug, en þess er ekki kostur í þessu tak- markaða máli. Minna mætti þó á orð hans sjálfs er féllu lionum af vöi’uni í ræðu, er hann flutti á Þorrablóti í Winnipeg árið 1908, sem nokkurri skýringu varpa á þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.