Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 136
118 Tímarit Þjóðræhnisfélags Islendinga sínum tíma, og þeim veriS haldiö fram jafn fullum hálsi af ýmsum biblíu sérfræö- ingum eöa biblíu sérvitringum. Þá má líka til dæmis benda á alveg nýkominn boöskap frá einum þessum íslenzka vís- indamanni, um þaö, aö eitthvaö meira en litiö sé bogið viö Prédikarans bók. Það hefir hann nú trúi eg, séö á rithættinum, aö hún geti ekki verið eftir sama manninn öll. Nú vil eg spyrja: Eru nokkrar líkur til, aö þessir menn séu kunnugri bókmentum íorn-Gyðinga en læröir nútíðarmenn eru nútíöarbókmentunum? Og hvernig hefir þeim svo íarnast, þegar 'þeir hafa ætlaö sér aö þekkja höfundana eftir rithætti? Til dæmis má benda á dulspekisritin, sem voru að birtast frá andatrúarmönnum í Reykjavík fyrir tveimur árum. Þau áttu að vera eftir menn mjög nærri oss i tím- anum, — menn, sem mikið liggur eftir, og fært í letur á vorri eigin tungu. En aldrei gat mönnum þó borið saman um þaö, hvort þetta, sem þeim var eignaö, líktist nokkuö ööru, sem eftir þá lá. Aðrir voru sann- færðir um, aö það, sem andatrúarmenn héldu fram í þvi efni væri “óekta” eöa frdsað, einmitt af þvi hve rithátturinn var ólíkur þeim sem höfundar voru kallaðir. En þegar kemur aftur í Jobs-bók, þá fer þeim að bera sarnan; þar er svo sem ekki hætt við að þeim missýnist. Eg skal nefna annað dæmi. Guðmundur Magnússon, ungt og efni- legt skáld, hefir ritað töluvert á síðari ár- um í bundnu og óbundnu máli. Stjórnin hefir veitt honum dálítinn styrk. Bráð- gáfaður og háskólagenginn, ungur íslend- ingur hefir lagt fyrir sig að semja rit- dóma um flest eða margt, sem út hefir komið á íslandi á síöari árum, einkum skáldskap. Hann hefir lagt þetta fyrir sig, og viröist vera bráðglöggur í þeim efnum. Ver.k Guðmundar höfðu sætt hörðum dómum hjá þessum ritdómara, og líka haföi hann álasað stjórninni fyrir aö hafa veitt honum styrk. Svo kom út um þess- ar mundir skáldsaga, sem óljóst var um höfundinn að. Sá, sem hana samdi kallaði sig Jón Trausta, sem var gerfinafn. Rit- dómaranum, sem nú var minst á, gazt vel að þeirri bók og hann lauk á hana mesta lofsorði. Lagði sérstaka áherzlu á það, hve mjög höfundur hennar bæri af Guð- mundi Magnússyni og hve réttmætara væri að stjórnin styrkti slíkan mann, heldur en Guðmund. En svo kom það upp úr dúrnum að þessi Jón Trausti var enginn annar en Guð- mundur Magnússon! Svona getur skýrustu mönnum skjátlast um nútíðarbókmentirnar. Hvers má mað- ur þá vænta um það sem engu gleggri menn eru að segja oss um Móses-bækur? En þeir þykjast einvaldir í því ríki og kalla allar sínar getgátur vísindalegar sannanir.” Þessi stutti kafli lýsir Wilhelm betur en eg fæ gert. Hugsanaþráð- urinn er skýr og traustur, en inn í hann er ofið með meistarabrag græskulaus gletnis-kýmni, sem hef- ur hann upp í æðra veldi og gefur honum lit og líf. Þó Willielm léti sig öll velferðar- mál landa sinna hér vestra varða, því hann var Islendingur góður og honum var ant um heiður þeirra og sóma í livívetna, þá voru það einkum þrjú mál, sem hann lagði sérstaka rækt við. Það voru kirkju- málin, eða réttara sagt kristin- dómsmálin, þjóðræknismálin og stjórnmálin. Um þátttöku Wil- lielms Paulson í kristindómsmálum Arestur-lslendinga get eg verið fá- orður, því hún er öllum kunn og í fersku minni. Kristindómsmálin voru lengi framan af aðalkjarni félagslífs þeirra — þeirra heitasta hjartansmál. Það var ómögulegt að hugsa sér að maður með slíku upplagi og Wilhelm, eins rótgróinn í menningarlífi þjóðar sinnar, gæti látið þau afskiftalaus, eða staðið fyrir utan þau, enda gerði liann það ekki. Hann tók, eins og kunn- ugt er, áberandi og ákveðinn þátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.