Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 137
Wilhelm H. Paulson 119 í málnm Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg og lúterska kirkjufé- lagsins öll sín starfsár hér vestra. Gretur saga hvorugs þess félags- skapar verið skráð, án þess að Wil- liehns sé getið. Á fyrri árum voru starfsmenn eins og Wilhelm kall- aðir góðir safnaðarmenn. Síðar þegar andstöðumar mögnuðust voru þeir nefndir flokksmenn og var Wilhelm einn af sterkustu flokksmönnum. En þegar andstæð- ur og flokkar sækjast á, gránar oft gamanið og vinátta, friður og vel- vild spillist. Þó var það ekki svo um Wilhelm, hann var ekki óvinur nokkurs manns. Andstaða lians til manna og málefna var hrein og ærleg. Hann hafði sínar skoðanir á hlutunum og hélt þeim fram og barðist fyrir þeim fordildarlaust, og til þess fanst honum liann liafa fullan rétt. Þann sama rétt viður- kendi hann lijá andstæðingum sín- um, en hataði allan yfirdrepsskap og undirferli, hver sem í hlut átti. Wilhelm Paulson var þjóðrækn- ismaður í orðsins fylsta og bezta skilningi. Hann kunni manna bezt að meta feðraarfinn andlega. Hann var partur af íslenzku þjóð- inni og skildi að hann livorki gat né heldur vildi slíta það samband sem tengdi hann henni. Hann hafði sjálfur lifað súrt og sætt með henni. Hann þekti erfiðleika henn- ar, stríð hennar, vonir hennar og vonbrigði og allar þær raddir, nei, allar raddir náttúru íslands end- urhljómuðu í sál hans frá því að hann steig hér fvrst á land og þangað til að hann var lagður nár í gröf sína. Sögu þjóðar sinnar þekti hann úti í yztu æsar. Ljóð íslenzku skáldanna las liann og skildi og sumar þessar ljóðabæk- ur kunni hann spjaldanna á milli og með öllu öðru sem út kom, að minsta kosti á síðari mannsöldrum, á íslandi og vert var að lesa, fylgd- ist hann. Ef að nokkur maður hef- ir nokkurn tíma lagt rækt við og unnað því fegursta og bezta, sem þjóðararfurinn íslenzki á, þá var það Willielm. Hversvegna gjörði hann það! Af því liann fann til nautnarinnar og menningarþrosk- ans, sem það veitti honum. En þrátt fyrir þá fullvissu og stað- reynd gekk Wilhelm aldrei fram tijá neinni mentalind, sem hann átti kost á, er bætt gat við þekkingu hans eða aukið skilning hans, þó honum væri hugðnæmast að láta hljómblæ íslenzkra ljóða og list- fengs málsdeikaum sál sína. Hann lagði líka, og ekki síður, rækt við feðraarfinn vegna þess að liann sá og skildi manna bezt livaða þýð- ingu hann hafði fyrir vestur-flutta Islendinga. Sjálfur hafði hann reynt menningargildi lians og hann vissi að liann hafði sama gildi til gengis og menningar fyrir alla aðra landa sína, sem að honum vildu sinna. Hann skildi líka ofur vel að þjóðararfurinn var sú eina taug, sem gat lialdið íslenzku fólki saman liér í dreifingunni, svo að það týndist ekki og tapaðist og sykki í hið blendna þjóðlífshaf. Þess vegna eggjaði hann landa sína sýknt og heilagt á að geyma þjóðararfinn á meðan unt væri, og glata ekki sjálfum sér. 1 Þjóðræknisfélagi Vestur-ls- lendinga var Wilhelm einlægur og ágætur starfsmaður. Hann var einn í Heimfararnefnd þess, er undirbjó lieimförina árið 1930 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.