Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 138
120 Tímarit Þjóðrceknisfélags Islendinga var þá kjörinn umboSsmaður af stjórn Saskatchewan fylkis, til aÖ mæta á Alþingishátíðinni fyrir hennar hönd. Fórst honum það vel .sem vænta mátti, — stóð þá á Lög'- bergi liinu forna og' flutti gull- fallega ræðu, er birt var í riti Þjóðræknisfélagsins 1931 (XII. árgangi). 1 þeirri ferð var liann sæmdur Alþingishátíðar orðunni af konungi Islands. í stjórnmálum landsins tók Wil- helm mikinn og ákveðinn þátt, og hygg' eg, að honum liafi fallið það starf flestu öðru betur í geð. Þar var starfssviðið vítt; þar gat mælska hans og málsnild notið sín til fulls. Þar blöstu við honum erfiðleikar og mein samtíðarfólks hans og' þar var meira tækifæri en annarsstaðar, til þess að hafa á- hrif til góðs og létta byrðir ann- ara, sem eg' veit að var lians á- hugamál. 1 stjórnmálunum var hann frjálslyndur og fylgdi því þeirri stefnu bæði í lands- og fylk- ismálum. Um þingmensku sótti hann einu sinni í Manitoba, en náði ekki kosningu, og átti að beita því sem vopni á hann á fundi einura eftir að hann kom vestur til Sas- katchewan og' stóð þar uppi í kosningabaráttu. Var það á fjöl- mennum fundi að maður einn, sein vildi auðvitað koma Wilhelm í vanda spurði hann hvernig á því hefði staðið að hann hefði ekln getað náð kosningu í Manitoba. Wilhelm lét sér hvergi bregða og svaraði: “Satt að segja hefi eg aldrei hugsað nákvæmlega um ])að, hvernig á því stóð, en nú sé eg Iiver ástæðan hefir verið; hún var sú að sá .sem á móti mér sótti hef'.) hlotið að hafa feng’iÖ fleiri atkvæði heldur en eg, og þess vegna verið kosinn. ’ ’ Arið 1910 flutti Wilhelm alfar- inn frá Winnipeg, ásamt f jölskyldu sinni og vestur til Leslie í Saskat- chewan og tók þá að gefa sig' við stjórnmálunum enn ákveðnara en áður. Arið 1912 var hann kosinn á fylkisþing fyrir Wynyard-kjör- dæmi og var endurkosinn 1916, 1920 1924 og' 1929, — óslitin þjón- usta í þarfir þessa kjördæmis í 20 ár, að undanteknu einu kjörtíma- bili. Við síðustu kosningar var hann ekki tilnefndur mei’kisberi flokksins í sínu kjördæmi. Líklega lxefir mönnum þótt sem lífsöliö væri fai’ið að lækka á könnunni. Wilhelm var einn með áhrifa- mestu mönnum í sinni tíð, á fylkis- þingi Saskatchewan; ekki aðeins hvað ræðumanns hæfileika snerti, lieldur í allri sinni framkomu. Hann var prúðmenni hið mesta; sífelt glaður í viÖmóti, gætinn í orði og athöfn; svo vel að sér í stjórnmálum lancLs og fylkis, að menn úr báðum flokkum þingsins leituðu til hans með upplýsingar, þegar þá sjálfa rak í strand; svo hreinn í viðskiftum og' fastur í stefnu að hann vann sér virðingu mótstöðumanna sinna ekki síður en flokksbræðra, og flestum öðrum var honum sýnna um hvernig bezt væri að koma ár sinni fyrir borð, þegar um framkvæmd mála, sem honum var ant um, var að ræða. Sem þingmaður var hann sómi kjördæmis síns og þjóðar sinnar. Wilhelm Paulson var röskur meðalmaður á hæð, limaður vel og fjörlegur. Honum var vel farið i andliti. Augun dökkblá og skær, andlitssvipurinn hreinn og g'óðleg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.