Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 141
Skrá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni
123
V. Islensk tunga
(The Icelandic Language)
Buckhurst, Helen M.—An Elementary
Grammar of Old Icelandic. London,
Methuen and Company (36 Essex St.,
London, WC2, England), 1925. VerS:
5 shillings.
Yfirleitt mjög góð byrjenda-bók í forn-
íslenzkri málfræði.
Craigie, W. A.—Easy Readings in Old
lcelandic. London, J. B. Hutchen (22
Eildon St., Edinburgh, Scótland), 1924.
VerS: 2 shillings 6 pence.
Ágæt byrjenda-bók í íslenzku fornmáli.
Gordon, E. V.—An Introduction to Old
Norse. New York, The Oxford Uni-
versity Press, 1927. VerS: $3.50.
Prátt fyrir nokkra ónákvæmni, bezta
framhalds-námsbók á ensku í forn-íslenzku.
Hermanrisson, H.—Modern Icelandic. Ith-
aca, New York 1919. (Islandica, XII).
VerS: $1.00.
Frððleg og liðlega samin ritgerð urn ís-
lenzkt nútíðarmál og þróun þess.
Hrafnkels saga Freysgoða. Edited with
introduction and glossary by F. S. Caw-
lev. Camhridge, Mass. (The Harvard
University Press), 1932. VerS: $1.50.
Góð framhalds-bók handa þeim, sem bún-
ir eru að fá nokkra undirstöðu í forn-ís-
lenzkri málfræði.
Jónsson, Snæbjörn.—A Primer of Modcrn
Icelandic. New Yor.k, The Oxford Uni-
versity Press, 1927. VerS : $2.50.
Eina byrjendabók á ensku í íslenzku nú-
tíðarmáli.
Zöega, G. 'I'.—A Concisc Dictionary of
Old Icelandic. New York, The Oxford
University Press, 1910. VerS: $4.20.
Zöega, G. T.—English-Icelandic Diction-
ary and Icclandic-English Dictionary.
Hin fyrstnefnda orðabók Zoega er hand-
hæg hvað fornmálið snertir; hinar eru yfir
nýja málið; bezt mun og ódýrast, að panta
þær beint frá bóksölum í Reykjavík, t. d.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
VI. Rit um íslenskar bókmcntir
(Books Ahout Icelandic Literature)
Beck, Richard.—Icelandic Lyrics. Reykja-
vík, Lórhallur Bjarnason, 1930. (New
York, Alhert Bonnier Publishing House,
5Cl-3rd Ave., New York City). VerS:
$3.50.
Safn þýðinga á völdum kvæðum eftir ís-
lenzk skáld á 19. öld, ásamt frumkvæðunum,
inngangsritgerð um íslenzka ljóðagerð, æfi-
ágripum og skýringum.
Craigie, W. A.—Tlie Icelandic Sagas. New
York, The Macmillan Company, 1913.
VerS: $1.00.
Ágætisrit um íslenzkar fornsögur þar sem
rakin er þróunarferill þeirra og lýst efni
þeirra í stuttu máli.
Herinannsson, H.—The Periodical Litcra-
ture of Iceland Down to thc Year 1874.
Ithaca, New York, 1918. (Islandica
XL). VerS: $2.00.
Hermannsson, H.—Icelandic Manuscripts.
Ithaca, New York, 1929. (Islandica
XIX). VerS: $2.00.
Herntannsson, H.—Old Icclandic Litcra-
ture. Ithaca, New York, 1933. (Island-
icaXiXIII). VerS: $1.00.
pessi rit prófessor Hermannssonar um ís-
lenzk timarit, handrit vor o,g islenzkar forn-
bókmentir, eru öll hin fróðlegustu, lipurlega
sarnin og skilmerkilega.
Ker, W. P.—Epic and Romance. New
York, The Macmillan Company, 1922.
VerS: $3.25.
1 riti þessu eru íslenzkar fornbókmentir
túlkaðar af fágætri skarpskygni og bornar
saman við erlendar bóknientir.
Ker, W. P.—Collected Essays. Vol. II.
New York, Macmillan. 1925. VerS:
$3.00.
Hér eru ritgerðr um íslenzkar fornbók-
mentir, og ísienzka þjóðskörunga, með sömu
snild og ofannefnt rit höfundar.
Kirkconnell, 'W.—Thc North Amcrican
Book of Icelandic Verse. New York, L.
Carrier and A. Isles, Inc., (70-5th Ave.,
New York City), 1930. VerS: $3.50.
Enskar þýðingar af íslenzkum kvæðum,
fornum og nýjum, með inngangsritgerð um
íslenzkan skáldskap og æfiágripum.
Koht, Halvdan.—The Old Norse Sagas.
New York, The American-Scandinavian
Foundation, 1931. VerS: $2.00.
Fróðlegt og fræðimannlega samið rit um
íslenzkar fornsögur, uppruna þeirra, list
þeirra og giidi.
Leistöl, K.—Thc Origin of the Icclandic
Family Sagas. Cambridge, Mass. (The
Harvard University Press), 1930. VerS:
$1.90.
Grundvallarrit um uppruna íslendinga-
sagna og þróun þeirra, vísindalegt en eigi
að síður hið læslegasta.