Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 141
Skrá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni 123 V. Islensk tunga (The Icelandic Language) Buckhurst, Helen M.—An Elementary Grammar of Old Icelandic. London, Methuen and Company (36 Essex St., London, WC2, England), 1925. VerS: 5 shillings. Yfirleitt mjög góð byrjenda-bók í forn- íslenzkri málfræði. Craigie, W. A.—Easy Readings in Old lcelandic. London, J. B. Hutchen (22 Eildon St., Edinburgh, Scótland), 1924. VerS: 2 shillings 6 pence. Ágæt byrjenda-bók í íslenzku fornmáli. Gordon, E. V.—An Introduction to Old Norse. New York, The Oxford Uni- versity Press, 1927. VerS: $3.50. Prátt fyrir nokkra ónákvæmni, bezta framhalds-námsbók á ensku í forn-íslenzku. Hermanrisson, H.—Modern Icelandic. Ith- aca, New York 1919. (Islandica, XII). VerS: $1.00. Frððleg og liðlega samin ritgerð urn ís- lenzkt nútíðarmál og þróun þess. Hrafnkels saga Freysgoða. Edited with introduction and glossary by F. S. Caw- lev. Camhridge, Mass. (The Harvard University Press), 1932. VerS: $1.50. Góð framhalds-bók handa þeim, sem bún- ir eru að fá nokkra undirstöðu í forn-ís- lenzkri málfræði. Jónsson, Snæbjörn.—A Primer of Modcrn Icelandic. New Yor.k, The Oxford Uni- versity Press, 1927. VerS : $2.50. Eina byrjendabók á ensku í íslenzku nú- tíðarmáli. Zöega, G. 'I'.—A Concisc Dictionary of Old Icelandic. New York, The Oxford University Press, 1910. VerS: $4.20. Zöega, G. T.—English-Icelandic Diction- ary and Icclandic-English Dictionary. Hin fyrstnefnda orðabók Zoega er hand- hæg hvað fornmálið snertir; hinar eru yfir nýja málið; bezt mun og ódýrast, að panta þær beint frá bóksölum í Reykjavík, t. d. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. VI. Rit um íslenskar bókmcntir (Books Ahout Icelandic Literature) Beck, Richard.—Icelandic Lyrics. Reykja- vík, Lórhallur Bjarnason, 1930. (New York, Alhert Bonnier Publishing House, 5Cl-3rd Ave., New York City). VerS: $3.50. Safn þýðinga á völdum kvæðum eftir ís- lenzk skáld á 19. öld, ásamt frumkvæðunum, inngangsritgerð um íslenzka ljóðagerð, æfi- ágripum og skýringum. Craigie, W. A.—Tlie Icelandic Sagas. New York, The Macmillan Company, 1913. VerS: $1.00. Ágætisrit um íslenzkar fornsögur þar sem rakin er þróunarferill þeirra og lýst efni þeirra í stuttu máli. Herinannsson, H.—The Periodical Litcra- ture of Iceland Down to thc Year 1874. Ithaca, New York, 1918. (Islandica XL). VerS: $2.00. Hermannsson, H.—Icelandic Manuscripts. Ithaca, New York, 1929. (Islandica XIX). VerS: $2.00. Herntannsson, H.—Old Icclandic Litcra- ture. Ithaca, New York, 1933. (Island- icaXiXIII). VerS: $1.00. pessi rit prófessor Hermannssonar um ís- lenzk timarit, handrit vor o,g islenzkar forn- bókmentir, eru öll hin fróðlegustu, lipurlega sarnin og skilmerkilega. Ker, W. P.—Epic and Romance. New York, The Macmillan Company, 1922. VerS: $3.25. 1 riti þessu eru íslenzkar fornbókmentir túlkaðar af fágætri skarpskygni og bornar saman við erlendar bóknientir. Ker, W. P.—Collected Essays. Vol. II. New York, Macmillan. 1925. VerS: $3.00. Hér eru ritgerðr um íslenzkar fornbók- mentir, og ísienzka þjóðskörunga, með sömu snild og ofannefnt rit höfundar. Kirkconnell, 'W.—Thc North Amcrican Book of Icelandic Verse. New York, L. Carrier and A. Isles, Inc., (70-5th Ave., New York City), 1930. VerS: $3.50. Enskar þýðingar af íslenzkum kvæðum, fornum og nýjum, með inngangsritgerð um íslenzkan skáldskap og æfiágripum. Koht, Halvdan.—The Old Norse Sagas. New York, The American-Scandinavian Foundation, 1931. VerS: $2.00. Fróðlegt og fræðimannlega samið rit um íslenzkar fornsögur, uppruna þeirra, list þeirra og giidi. Leistöl, K.—Thc Origin of the Icclandic Family Sagas. Cambridge, Mass. (The Harvard University Press), 1930. VerS: $1.90. Grundvallarrit um uppruna íslendinga- sagna og þróun þeirra, vísindalegt en eigi að síður hið læslegasta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.