Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 147
Scxtánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 129 heföi ekki verið svo mikil. En með sam- vinnu við Mihvaukee-búa — einlcum Dr. Hjörleif Kristjánsson — tókst undirbúning- urinn vel og hátíðin var haldin I Jackson Park 2. ágúst s.l., og tókst ágætlega vel. Staðurinn, sem valinn var fyrir hátíða- haldið hinn skemtilegasti, og að því er næst varð komist, örskamt frá stað þeim er há- tíðin var haldin á, árið 1874. Veðrið eins fagurt og á varð kosið. Flestir hátíðar- gestirnir voru frá Chicago og komu í bif- reiðum og á flutníingsvögnum sem þeir höfðu leigt til fararinnar. í alt mun þar hafa verið saman komið urn 150 manns, og skemtu menn sér hið bezta við söng, hljóð- i'æraslátt, leiki og ræðuhöld. Á rneðal þeirra, sem þarna voru staddir voru fjórir, sem viðstaddir vo.ru hátíðahaldið 1 874, þeir séra Hans B. Thorgrimsen, séra N. S. Thorláksscin, Sivert Helgason og Mrs. Carden, og voru þau sérstakir boðsgestir hátíðarnefndarinnar. Hinn fimti núiifandi íslendingur, sem staddur var á þessari fyrstu hátíð íslendinga I Ameríku var Frið- rik Swanson I Winnipeg. Var honum einn- ig boðið, en boðsbréfið komst ekki til skila í tæka tíð, svo hann var þar ekki staddur. Sökum þeirrar sérstöku þýðingar, sem þessi hátíð hafði og minningarinnar—upphaf þjóð- ræknisstarfsemi vor íslendinga í Vestur- heimi — tók pjóðræknisfélagið sérstakan þátt I henni, með þvf að senda forseta fé- lagsins á hátíðina; flutti eg þar ræðu á ís- lenzku, samkvæmt ósk hátíðarnefndarinnar; ræða sú kom út, samkvæmt ráðstöfun há- tíðarnefndarinnar, i vikublaðinu “Lögbergi” í brotinni umgjörð og er hún því að líkind- um sumum yðar lcunn, eða að minsta kostl innihaldið. Annar aðal-ræðumaðurinn, sem þar átti að vera, hr. Sveinbjörn Johnson lögfræðingur, gat því miður ekki verið við- staddur, sökjum, anna. Ýmsum mterkum mönnum Wisconsin-ríkisins hafði verið boðið á hátíðina, en þeir komu engir. Borg- arstjórinn í Milwaukee, sem ekki gat sjálf- ur verið viðstaddur, sendi einn af öldur- mönnum borgarinnar, sem hélt snjálla og skorinorta ræðu og bar Islendingum cg Skandinövum yfir höfuð ágætlega söguna. Hinir flestir, eða allir, sendu lukku- og árnaðaróskir til hátíðarinnar með sím- skeytum. pað gerði og forsætisráðherra Islands og margir fleiri. Á einu furðaði eg mig allmjög og það var hversu fáir aðkomandi Islendingar sóttu hátíð þessa. peir einu aðkomumenn, sem eg sá þar, auk hinna sérstöku heiðursgesta, var skólakennari E. porláksson frá Calgary og G. T. Athelstan, frú hans og dóttir frá M.inneapolis. Hátið þessi hefir máske ekki verið eins umsvifamikil, né heldur eins mannmörg og æskilegt hefði verið, en þrátt fyrir það, þá vakti hún áreiðanlega eftir- tekt á íslendingum víðsvegar og var þeim vegs- og virðingarauki f hvívetna. pökk Chicago og Milwaukee íslendingar, fyrir drengilega frammistöðu. Síðar á árinu ferðuðust þeir Dr. Rögn- valdur Pétursson, Á. P. Jóhannsson og séra Jakob Jónsson um Islenzku bygðirnar í Saskatchewan í fyrirlestra erindum með góðum árangri. Einnig fór séra Jakob og nokkrir úr stjórnarnefnd félagsins til Sel- kirk I útbreiðsluerindum. Samvinnumál viö Island. Eins og talað var um á þinginu I fyrra og stjórnarnefndinni var sérstaklega falið, þá hafa það verið möguleikar á útvarps- sambandi við ísland, sem hún hefir sér- staklega athugað á árinu. Frá sjónarmiði nefndarinnar voru tvennir möguleikar fyr- ir hendi. Fyrst samband fyrir milligöngu Útvarpsnefndar Canada, við National Broad- cast félagið í New York, sem annað slagið flytur útvörp frá Evrópu yfir allsherjar út- varpskerfi Bandaríkjanna. í öðru lagi samband við útvarpsstöð Canada-stjórar við Hudsonsflóann. Við settum okkur þvi í samband við Út- varpsráð Canada, til þess að vita hvort fyrri hugmyndin væri tiltækileg og komst ráðið, eftir nána athugun, að þeirri niður- stöðu, að kostnaðarins vegna væri það með öllu ókleift. En stakk aftur upp á þvf að karlakórinn fslenzki f Winnipeg syngi yfir útvarpskerfi ríkisins, og varð það nokkru síðar að samningi á milli útvarpsnefndar- innar og karlakórsins, eins og þið öll vitið nú, eða minsta kosti þeir, sem heyrðu söng- inn, er fékk ágætan dóm hjá enskumælandi gagnrýnendum,—þó einkum einsöngur frú Sigríðar Olson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.