Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 148
130 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga Frá Hudsonsflóanum e8a Churchill, komu þær fréttir frá forstöðumanni stöðvarinnar þar, að útvarpsstöðin á íslandi væri ekki nógu sterk til að ná til stöðvarinnar við flð- ann. Sagði að komið hefði fyrir að þeir hefðu Qrðið varir við íslenzk skeyti, sem útvarpað hefði verið frá skipum á sjó úti, en aldrei úr landi. pannig er loku skotið fyrir útvarpssambönd við Island að svo stöddu. Frœðslumdl. Eins og í fyrra þá hefir pjóðræknisfélag- iö staðið fyrir íslenzku kenslu, á sama stað hér í borg, og á sama hátt og það gjörði í fyrra, með aðstoð góðra manna og kvenna. Aðsókn að kenslunni hefir verið ágæt, um hundrað unglingar hafa sótt skól- ann stöðugt í allan vetur. pað er ofurlítið færra en í fyrra, þegar flest var, en ástund- unin hefir verið meiri hjá unglingunum og nálega hver einasti unglingur, sem innrit- ast hefir, hefir sótt skólann stöðugt án þess að missa dag, og er það stór framför. Kenn- arar skólans eru: Jóhann G. Jóhannsson skólastjóri, Séra Rúnólfur Marteinsson, Salóme Halldórson, Vala Jónasson, séra Jakob Jónsson, Vilborg Eyjólfson, Mrs. H. G. Hinriksson og Tryggvi Oleson. Öllu þessu fólki er pjóðræknisfélagið þaklilátt fyrir þeirra ágætá og óeigingjarna starf. Tímaritið. Tlmaritið kemur út I ár, eins og að undan- förnu, undir stjórn Dr. Rögnvaldar Pétui’S- sonar. Lesmál dálítið meira en það var I fyrra. Stefna ritsins og fyrirkomulag alt hið sama og verið hefir. Eg hefi áður bent á nauðsynina á þvi að ritið sé útbreitt meira en verið hefir, þvl það er hinn bezti tals- maður menningarmála vorra á sama tíma og það gæti verið og ætti að vera hið trygg- asta sameiningar band. Landar góðir! enn á ný leyfi eg mér að skora á yður, að sjá um að hvert einasta eintak af þvi verði selt á árinu. Ef hvert yðar, sem hér eruð stödd tæki að sér að selja eitt eða tvö rit, sem er sama og fá einn eða tvo nýja félaga, þá væri spilið unnið. Bókasafnið. Bókasafn félagsins er I góðra manna höndum, og hefir aukist að stórum mun á árinu. Umsjónarnefnd safnsins leggur skýrslu um starfrækslu þess fyrir þingið, C|g þarf eg því ei að fara fleiri orðum um það hér. Minjasafn. Eins og þið munuð skilja, þá er þetta hið mesta nauðsynjamál. Eg efast ekkert um, að vlðsvegar um bygðir vorar hér vestra, séu verðmætir munir, sem eru gleymskunni vígðir, og jafnvel eyðileggingu ef þeim verð- ur ekki bjargað á einhvern varanlegan samastað. Nefndin hefir því átt samtal við minjasafnsnefnd bæjarins og svo ráð- stafað við hana, að hún veiti slíkum mun- um móttöku, og setji tii síðu deild I alls- herjar minjasafni fylkisins fyrir þá. Fyrsta gjöfin er þegar komin til nefndarinnar, eru það kvarnarsteinar og stokkur, sem ein- hverjir af frumbyggjum Nýja íslands fluttu með sér—þeir einu, sem menn vita af að til séu hér vestra. Gefandinn er enskur maður, Osborne að nafni, og á heima I AVinnipeg. Söfnun s'ógugagna. Pað mál hefir varaforseti pjóðræknisfé- lagsins haft með höndum á árinu; hefir hann skrifað opinberlega um málið og skor- að á menn að halda til hirðu öllum bréfum og gögnum, sem sögu Vestur-íslendinga snertir og er meiningin að öll slík gögn séu afhend pjóðræknisfélaginu til varð- veizlu og notkunar, ef það sér sér fært, eða þá til leiðbeiningar þeim, sem I framtiðinni taka að sér að rita heiidarsögu íslendinga í Amerlku. Landar góðir, það er árlðandi að þessu máli sé gaumur gefinn nú þegar, svo hægt sé að varðveita þau gögn, sem til kynnu að vera, áður en þau glatast. Enn fremur skal þess getið, að á síðasta þingi var vara-forsetinn skipaður I milli- þingastarf, sem I því var fólgið, að safna skrá yfir bækur á ensku máli, sem þénan- iegar gætu verið til kenslu, þeim sem kynn- ast vildu Islenzku máli og bókmentum, en gætu það ekki á íslenzkri tungu. Leggur hann væntaniega skýrslu um þá starfsemi sina fyrir þetta þing. Fjármál. Fjármálin eru I eins góðu lagi og frekast er hægt að vonast eftir, undir kringum- v
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.